Fréttir

Febrúar Ofurhugi
Sund | 3. mars 2013

Febrúar Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og er gefið út einu sinni í mánuði. Smellið hér til að lesa!

Vormót Fjölnis um helgina
Sund | 28. febrúar 2013

Vormót Fjölnis um helgina

Um helgina keppa fjölmargir krakkar úr ÍRB á Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Á heimasíðu Fjölnis eru ýmsar gagnlegar upplýsingar. Keppendalisti Tímasetningar Keppnishlutar: I Hluti Föstudagur 1. ...

Áhugaverð grein
Sund | 13. febrúar 2013

Áhugaverð grein

Á vefnum swimnews.com er hægt að lesa ýmsilegt fróðlegt sem tengist sundi. Í síðustu viku birtist þar grein áhugverð grein sem vert er að lesa. Greinin kallast The Culture Behind Competitiveness : ...

Breytingar á FINA stigum
Sund | 11. febrúar 2013

Breytingar á FINA stigum

FINA stig í bæði stuttri og langri laug hafa verið uppfærð. Þetta mun hafa áhrif á eftirfarandi greinar og verður erfiðara að ná stigum í þeim: Stutt laug 25m Strákar 200 fjór og 400 fjór Stelpur 2...

Ofurhugi janúar mánaðar
Sund | 9. febrúar 2013

Ofurhugi janúar mánaðar

Meðfylgjandi er Ofurhugi janúarmánaðar stútfullur af áhugaverðu efni. Endilega lesið vel og kynnið ykkur starfið sem fram fer í okkar frábæra félagi. Þessa dagana erum við að endurnýja samninga við...

Gullmót KR-breytt tímasetning á morgun
Sund | 8. febrúar 2013

Gullmót KR-breytt tímasetning á morgun

Tímasetning 3. hluta (12 ára og yngri) hefur breyst og byrjar upphitun kl. 12.00 og keppni kl. 12.30 Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur frá mótshöldurum: Tímaáætlun . 8. febrúar. 1. hluti upphit...

Ætlar þú að vera á meðal þeirra bestu?!?!?
Sund | 6. febrúar 2013

Ætlar þú að vera á meðal þeirra bestu?!?!?

Í hverju af þessu ert þú meðal þeirra bestu núna???? Mætingu? Viðhorfi? Að leggja mikið á þig fyrir smáatriðin? Hvíld og að hugsa vel um líkamann? Setja markmið og skrá árangur? Þreki og jóga? Pass...