Breytingar á FINA stigum
FINA stig í bæði stuttri og langri laug hafa verið uppfærð. Þetta mun hafa áhrif á eftirfarandi greinar og verður erfiðara að ná stigum í þeim: Stutt laug 25m Strákar 200 fjór og 400 fjór Stelpur 2...
FINA stig í bæði stuttri og langri laug hafa verið uppfærð. Þetta mun hafa áhrif á eftirfarandi greinar og verður erfiðara að ná stigum í þeim: Stutt laug 25m Strákar 200 fjór og 400 fjór Stelpur 2...
Meðfylgjandi er Ofurhugi janúarmánaðar stútfullur af áhugaverðu efni. Endilega lesið vel og kynnið ykkur starfið sem fram fer í okkar frábæra félagi. Þessa dagana erum við að endurnýja samninga við...
Tímasetning 3. hluta (12 ára og yngri) hefur breyst og byrjar upphitun kl. 12.00 og keppni kl. 12.30 Eftirfarandi upplýsingar bárust okkur frá mótshöldurum: Tímaáætlun . 8. febrúar. 1. hluti upphit...
Í hverju af þessu ert þú meðal þeirra bestu núna???? Mætingu? Viðhorfi? Að leggja mikið á þig fyrir smáatriðin? Hvíld og að hugsa vel um líkamann? Setja markmið og skrá árangur? Þreki og jóga? Pass...
Sundsamfélagið í ÍRB. Hvernig mynd dregur þú upp? Verum viss um að við segjum rétt frá þegar við tölum um sunddeildirnar okkar! Mig langar til þess að nota tækifærið, gefa ykkur upplýsingar og biðj...
Eitt af því sem litlum sundkrökkum getur fundist ógnvekjandi er að synda í 50 m laug. Einu sinni á ári keppa yngstu krakkarnir á móti með 50 m laug og er það á Gullmóti KR. Í ár vildum við að þau v...
Þeir sundenn sem æfa í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum fá að æfa sig að synda í 50 m laug á morgun kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu ...
Síðasta helgi var mjög árangursrík hjá sundmönnum ÍRB á fyrsta stóra mótinu í 50 m laug á tímabilinu. Hlutfall bestu tíma var ótrúlega hátt og okkar fólk var að synda mjög vel miðað við að jólafrí ...