20 dagar í ÍM50-Time to feel the pain
Nú eru aðeins 20 dagar í ÍM50, afar mikilvægt mót fyrir marga af elstu sundmönnunum okkar. Þetta er ekki aðeins mót þar sem sundmenn raðast í sínum bestu greinum meðal hinna bestu á Íslandi heldur ...
Nú eru aðeins 20 dagar í ÍM50, afar mikilvægt mót fyrir marga af elstu sundmönnunum okkar. Þetta er ekki aðeins mót þar sem sundmenn raðast í sínum bestu greinum meðal hinna bestu á Íslandi heldur ...
Við óskum meðlimum áttunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi ...
Æfingaáætlun fram að ÍM50 er komin inn á heimasíðuna. Hana er að finna á síðum Landsliðshóps og Keppnishóps: http://www.keflavik.is/sund/aefingahopar/landslidshopur/ http://www.keflavik.is/sund/aef...
Páskamót ÍRB verður næsta miðvikudag 20. mars í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 og mót hefst kl. 17:30. Um 170 sundmenn að synda og við stefnum á að móti ljúki um 19:45. Sundmenn fá þáttökuve...
Landsliðshópur, Keppnishópur og Áhugahópur skelltu sér saman í Laser Tag í Kópavogi og svo á TGI Friday´s í snemmbúinn kvöldverð. Laser Tag var frábær skemmtun. Tortímandinn Íris var með hæsta stig...
Sundmaður febrúarmánaðar í Landsliðshóp er Jón Ágúst Guðmundsson. Hér er hann ásamt Þresti liðsfélaga sínum. ) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég hef æft sund frá því að ég var 6 ára. 2) Hve marga...
Sundmaður febrúarmánaðar í Keppnishóp er Alexandra Wasilewska. Hér er hún með liðsfélögum sínum Erlu og Berglindi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 4 ára. 2) Hve margar æfingar stef...
Síðasta helgi var frábær hjá sundmönnum ÍRB á Vormóti Fjölnis. Sverðfiskar og allir hópar þar fyrir ofan tóku þátt í þessu skemmtilega móti. Það voru margir, margir bestu tímar og elstu krakkarnir ...