Fjórði og síðasti dagur ÍM 50
Síðustu fjóra daga keppti lið 30 ungra sundmanna frá ÍRB á Íslandsmeistaramóti og vann 2 gull, 8 silfur, 10 brons og var í 13 skipti í fjórða sæti. Baldvin, Þröstur og Sunneva náðu lágmörkum fyrir ...
Síðustu fjóra daga keppti lið 30 ungra sundmanna frá ÍRB á Íslandsmeistaramóti og vann 2 gull, 8 silfur, 10 brons og var í 13 skipti í fjórða sæti. Baldvin, Þröstur og Sunneva náðu lágmörkum fyrir ...
Það er frábært að sjá hvað smá svefn getur gert. Sundmennirnir voru aftur komnir í gírinn seinni partinn eftir góða hvíld og þeir sem komust í úrslit ætluðu að gera sitt besta. Fyrsta silfrið í kvö...
Dagur tvö var frábær á ÍM 50. Ólöf Edda og Íris fengur silfur í sínum greinum, Baldvin fékk tvö brons, Birta með eitt brons og svo fékk kvennasveitin okkar í boðsundi eitt brons en í henni voru Íri...
Gull, silfur, tvö brons, fjögur 4. sæti og EYOF lágmörk fyrsta kvöldið! ÍRB átti frábært fyrsta kvöld á ÍM50. Það var skrýtið að sjá ekki nokkra af okkar bestu sundmönnum í lauginni en þeir sem vor...
Afrekssundmenn okkar eru tilbúnir! Allt ÍM50 liðið fór á stutta æfingu í kvöld og er tilbúið fyrir stóra mótið um helgina. Allt liðið er á myndinni ásamt þjálfurunum sínum Edda og Ant og stuðningsl...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa Ofurhuga marsmánaðar!
Í ár fer fram í þriðja sinn keppni kynjanna þar sem sundmenn ÍRB keppa um bikarinn eftirsótta. Fyrsta árið voru stelpurnar klæddar sem bleikar dömur og unnu strákana með yfirburðum en þeir voru þá ...
Það er mikil ánægja að kynna liðið okkar sem fer á ÍM50. Í ár voru lágmörk SSÍ fyrir mótið gerð mun þyngri en áður. Á síðasta ári sendi ÍRB lið 29 sundmanna, þar af þrjá sem synda erlendis. Núna, þ...