Fréttir

Góð frammistaða á sundmóti Ægis
Sund | 3. október 2011

Góð frammistaða á sundmóti Ægis

Sundmenn úr Framtíðarhópi ÍRB tóku þátt í TYR - móti Ægis sem fram fór um liðna helgi. Í flestum tilfellum náðu sundmenn að bæta sína fyrri tíma og krækja sér í verðlaun í leiðinni. Það er greinile...

Rafrænni skráningu í sund lokið
Sund | 30. september 2011

Rafrænni skráningu í sund lokið

?1. október lokast fyrir rafræna skráningu í sund. Þeir sem vilja skrá sig í sund eftir 1. okt eru beðnir um að hafa samband við gjaldkera deildanna; KEFLAVÍK: Hjördís gsm 8460621. Við getum enn bæ...

Uppfærðar síður!
Sund | 28. september 2011

Uppfærðar síður!

Listi yfir þá sem náð hafa markmiðum fyrir næsta hóp er kominn á vefinn, undir Tilfærsla milli hópa (TS). Einnig hafa listar yfir stöðu í XLR8 og Ofurhuga verið uppfærðir en þá er hægt að skoða hér .

Skráningarkerfið komið í lag
Sund | 26. september 2011

Skráningarkerfið komið í lag

Skráningarkerfið er komið í lag. Nú er hægt að skrá iðkendur hjá Keflavík í gegnum kerfið okkar.

Skráningarkerfið óvirkt
Sund | 24. september 2011

Skráningarkerfið óvirkt

Nú liggur skráningarkerfið okkar niðri og hefur það verið svo um einhvern tíma. Við erum að bíða eftir að þetta verði lagað. Þetta gildir um skráningar hjá öllum deildum.

Ágúst Ofurhugi er kominn út
Sund | 15. september 2011

Ágúst Ofurhugi er kominn út

Fréttabréf sundeildarinnar, Ofurhugi er kominn út, hægt er að skoða hann með því að smella á myndina.

Foreldrafundur fyrir yngri hópa í sundi annað kvöld
Sund | 13. september 2011

Foreldrafundur fyrir yngri hópa í sundi annað kvöld

Foreldrafundur yngri hópa í sundi verður haldinn miðvikudaginn 14. september kl. 19:30 í Íþróttaakademíunni. Á fundinum munu þjálfarar og stjórn sundráðs ÍRB meðal annars ræða um æfinga- og mótafyr...