ÍM25 foreldrafundur
Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 25. október kl. 19.30, er fundur með foreldrum þeirra sundmanna sem eru að fara á Íslandsmeistaramót í 25m laug um miðjan nóvember. Fundurinn verður haldinn í K-húsin...
Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 25. október kl. 19.30, er fundur með foreldrum þeirra sundmanna sem eru að fara á Íslandsmeistaramót í 25m laug um miðjan nóvember. Fundurinn verður haldinn í K-húsin...
Miðvikudaginn 26.okt og fimmtudaginn 27. okt á milli 17 og 19 verðum við í Vatnaveröld og tökum á móti pöntunum á ÍRB göllum. Einnig verður hægt að panta Speedo töskur og þeir sem skráðu sig á ÍRB ...
Septemberútgáfa fréttabréfsins Ofurhuga er komin út. Smellið á myndina til þess að skoða fréttabréfið: Eldri útgáfur af fréttabréfinu er hægt að skoða hér
ÍRB átti þrjá fulltrúa í sundlandsliði Íslands sem atti kappi við Færeyinga um helgina. Þær Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, Jóna Helena Bjarnadóttir og Ólöf Edda Eðvarðsdóttir stóðu sig allar með prýði...
Sundmenn úr Framtíðarhópi ÍRB tóku þátt í TYR - móti Ægis sem fram fór um liðna helgi. Í flestum tilfellum náðu sundmenn að bæta sína fyrri tíma og krækja sér í verðlaun í leiðinni. Það er greinile...
?1. október lokast fyrir rafræna skráningu í sund. Þeir sem vilja skrá sig í sund eftir 1. okt eru beðnir um að hafa samband við gjaldkera deildanna; KEFLAVÍK: Hjördís gsm 8460621. Við getum enn bæ...
Listi yfir þá sem náð hafa markmiðum fyrir næsta hóp er kominn á vefinn, undir Tilfærsla milli hópa (TS). Einnig hafa listar yfir stöðu í XLR8 og Ofurhuga verið uppfærðir en þá er hægt að skoða hér .
Úrslit sundmanna ÍRB af Sundmóti Ármanns eru komin á vefinn og er hægt að skoða hér.