Fréttir

Mælingar - fyrsta keyrsla
Sund | 5. september 2010

Mælingar - fyrsta keyrsla

Síðastliðinn miðvikudag voru sundmenn afrekshóps mældir bak og fyrir í laug og á bakka. Þetta er liður í því að kortleggja líkamlegst ástand, þol og fleira og fylgjast svo með hvernig það þróast ef...

Áheitasundi frestað
Sund | 3. september 2010

Áheitasundi frestað

Áheitasundi ÍRB sem vera átti í dag hefur verið frestað sökum veðurs. Sundmenn og foreldrar eru beðnir um að fylgjast vel með heimasíðunni en þar verða birtar fréttir um hvenær sundið verður sett á...

Tímamótaskráning sundmanna tókst vel :-)
Sund | 26. ágúst 2010

Tímamótaskráning sundmanna tókst vel :-)

Síðastliðinn þriðjudag var skráning sundmanna fyrir nýtt æfingatímabil. Skráningin fór fram í Vatnaveröld og tókst einkar vel, það mætti mikið af fólki og myndaðist nokkurs konar kaffishúsastemming...

Smá breytingar á æfingatöflu
Sund | 25. ágúst 2010

Smá breytingar á æfingatöflu

Ágætu foreldrar og sundmenn, smá breytingar urðu á æfingatöflunum hjá okkur, til þess að geta komið til móts við alla. Nýjar æfingatöflur eru komnar á netið. Kv. Stjórnin.

Skráning í sund
Sund | 20. ágúst 2010

Skráning í sund

Minnum á innritun í alla hópa þriðjudaginn 24. ágúst kl. 17:00 - 19:00 í Vatnaveröld. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Nýr yfirþjálfari í sundi hefur hafið störf
Sund | 10. ágúst 2010

Nýr yfirþjálfari í sundi hefur hafið störf

Nýr yfirþjálfari í sundi, Anthony Kattan, hefur hafið störf hjá sundráði ÍRB. Anthony hitti þá sundmenn ÍRB sem dvöldu á Benidorm í æfingabúðum og stýrði æfingum þar ásamt Eðvarði Þór. Anthony mun ...