Fréttir

Páskaæfingar hjá sundfólki
Sund | 25. mars 2010

Páskaæfingar hjá sundfólki

Páskaæfingar ÍRB Eldri hópur Yngri hópur 29. mars ( 50m laug) 09:00 – 11:00 11:00 – 13:00 30. mars (50m laug) 11:00 – 13:00 09:00 – 11:00 31. mars (50m laug) 11:00 – 13:00 09:00 – 11:00 01. apríl (...

Páskamót ÍRB fyrir 12 ára og yngri mið. 24. mars
Sund | 24. mars 2010

Páskamót ÍRB fyrir 12 ára og yngri mið. 24. mars

Páskamót ÍRB fyrir 12 ára og yngri verður haldið í Vatnaveröld miðvikudag 24. mars. 8 ára og yngri: Upphitun hefst kl. 17:15 og mótið kl. 17:30. Mótslok kl. 18:15. 9 ára og eldri: Upphitun hefst kl...

Fjórir titlar á ÍM 50 2010
Sund | 21. mars 2010

Fjórir titlar á ÍM 50 2010

Sundfólk ÍRB vann sigur í fjórum greinum á ÍM 50 2010. Mörg góð sund litu dagsins ljós um helgina og góð stemming var hjá sundfólkinu. Þeir sundmenn liðsins sem eru að æfa í Bandaríkjunum áttu ekki...

ÍM 50 2010
Sund | 10. mars 2010

ÍM 50 2010

Nú styttist í ÍM 50 og allir orðnir spenntir að sjá árangur þeirra æfinga sem að baki eru. Nú skiptir miklu máli að fara vel með sig fram að móti, passa að klæða sig vel,borða hollan mat og fara sn...

Að Fjölnismóti loknu
Sund | 7. mars 2010

Að Fjölnismóti loknu

Fjölmargir sundmenn úr röðum ÍRB kepptu um helgina á Vormóti sunddeildar Fjölnis. Árangur var almennt nokkuð góður sem endurspeglaðist í fjölda verðlauna og bætinga á fyrri árangri. Næsta verkefni ...

Árni Már og Erla Dögg með b- lágmark á NCAA
Sund | 1. mars 2010

Árni Már og Erla Dögg með b- lágmark á NCAA

Þau skötuhjú Árni Már Árnason og Erla Dögg Haraldsdóttir stóðu sig sérlega vel á útökumótinu fyrir NCAA. Árni Már sigraði í 200m bringusundi og varð annar í 100m bringusundi og náði b-lágmarki í bá...

Æfingaferð í Hveragerði aflýst
Sund | 26. febrúar 2010

Æfingaferð í Hveragerði aflýst

Æfingaferðinni í Hveragerði hefur verið aflýst, æfing í dag samkvæmt áætlun þrek ofl. Sjáumst hress. Kv. Steindór