Fréttir

Öskudagur
Sund | 5. febrúar 2008

Öskudagur

Miðvikudaginn 6. febrúar (öskudag), þá er frí á sundæfingum hjá öllum sem æfa sund í Vatnaveröld hjá Írisi Dögg.

Málþing SSÍ 7. og 11. febrúar
Sund | 4. febrúar 2008

Málþing SSÍ 7. og 11. febrúar

SSÍ hefur boðað til málþinga á heimasíðu sinni, sjá tilkynningu á heimasíðu SSÍ . Fyrra málþingið verður fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19:00 - 21:00 í húsakynnum ÍSÍ og fjallar um fjármál sambandsins...

Fréttir af aðalfundi sunddeildar
Sund | 29. janúar 2008

Fréttir af aðalfundi sunddeildar

Aðalfundur sunddeildarinnar var haldinn í gærkvöldi, mánudag 28. janúar. Í stuttu máli má segja að árið 2007 var gott ár fyrir sunddeildina og báru fundarstörf þess merki. Þær breytingar voru gerða...

Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur 28. janúar
Sund | 28. janúar 2008

Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur 28. janúar

Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut mánudaginn 28. janúar klukkan 20:00. Á fundinum verða hefðbundinn aðalfundarstörf tekin fyrir. Við hvetjum sem flesta, for...

Engin EM lagmork i dag
Sund | 26. janúar 2008

Engin EM lagmork i dag

Erla Dogg og Arni Mar syntu i B -urslitum i dag. Erla Dogg hafnadi i 14. saeti a 2.23.97 og Arni Mar i 12. saeti 2.25.82, tessir timar duga ekki til tatttoku a EM 50 en morgundagurinn er eftir. Ta ...

Undanràsir LUX
Sund | 26. janúar 2008

Undanràsir LUX

Morguninn gekk tokkalega hjà okkur. Erla (no. 15. 2.25.02) og Arni (12. 2.25.77)og komust tau baedi i B-urslit og Birkir Mar synti a agaetis tima i 200 skr(no. 37 a 1.56.90). Haegt er ad fylgjast m...

Sundferð frestað vegna veðurs
Sund | 25. janúar 2008

Sundferð frestað vegna veðurs

Ágætu sundmenn og forráðamenn Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta æfinga- og skemmtiferðinni sem fara átti að Minni - Borg í dag, föstudaginn 25. janúar. Farið verður í ferðina 8. - 9. febrú...