Fréttir

Erla Dögg íþróttamaður Reykjanesbæjar 2007
Sund | 31. desember 2007

Erla Dögg íþróttamaður Reykjanesbæjar 2007

Sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir var í dag útnefnd sæmdarheitinu Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2007. Í öðru sæti var borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson og í því þriðja var Brenton Birmingha...

Guðni Emilsson íþróttamaður Keflavíkur 2007
Sund | 31. desember 2007

Guðni Emilsson íþróttamaður Keflavíkur 2007

Guðni Emilsson var útnefndur íþróttamaður Keflavíkur þann 27. desember sl. Stjórnir og þjálfarar óska honum og hans fjölskyldu innlega til hamningju með árangurinn. Helstu afrek á árinu: Guðni Emil...

Gleðileg jól !
Sund | 22. desember 2007

Gleðileg jól !

Sunddeildin óskar öllum sundmönnum og velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla !

16 sundmenn frá ÍRB í landsliðshópum
Sund | 19. desember 2007

16 sundmenn frá ÍRB í landsliðshópum

16 sundmenn frá ÍRB hefur verið boðið að taka þátt í æfingabúðum SSÍ sem halndar verða í Laugardalnum 4-6 janúar. Sundmennirnir eru: Birkir Már Jónsson Erla Dögg Haraldsdóttir Guðni Emilsson Ingi R...

Skil á sölu !
Sund | 19. desember 2007

Skil á sölu !

Nú er komið að skilum á jólapappír og kertum. Á fimmtudaginn kl. 18:30-20:00 verður tekið á móti vörum sem ekki hafa selst. Munið að eingöngu er hægt að skila vörum sem eru í góðu ásigkomulagi. Þei...

Lokað vegna bilunar á vatni !
Sund | 18. desember 2007

Lokað vegna bilunar á vatni !

Sundmiðstöðin verður lokuð í dag frá kl. 18.00 vegna bilana hjá HSS. Æfing í 1 1/2 hjá Afrekshóp en frí hjá Yngri hóp í dag og frí á morgunæfingu á morgun hjá Afrekshóp.

Þrif, Bifröst og stigagangar á Vallarheiði
Sund | 18. desember 2007

Þrif, Bifröst og stigagangar á Vallarheiði

Því miður verður ekkert úr þrifunum á Bifröst eins og vonir stóðu til. Við erum þó pottþétt með þrif á stigagöngum á Vallarheiði. Enn vantar okkur fólk til að fara í það verkefni. Fjáröflunarnefnd

Íslandsmet !
Sund | 17. desember 2007

Íslandsmet !

Eitt íslandsmet og sex innanfélagsmet féllu á Jólamóti ÍRB núna í kvöld. Karlasveit félagsins setti íslandsmet í 4 x50m flugsundi þegar þeir syntu á 1.43.88 og bættu sitt fyrra met um tæplega sek. ...