Apríl Ofurhugi kominn út
Nýjasta tölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út- smellið hér.
Nýjasta tölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út- smellið hér.
Már Gunnarsson sundmaður úr ÍRB/Nes hélt til keppni eldsnemma í morgun á EM 50 í Portúgal. Gaman er að segja frá því að ÍRB á tvo fulltrúa á mótinu því með honum í för er Helena Hrund Ingimundardót...
Þrír titlar unnust á lokadegi ÍM 50. Baldvin Sigmarsson í 400m fjórsundi, Kristófer Sigurðsson í 200m skriðsundi og Þröstur Bjarnason í 800m skriðsundi. Vel gert sundkappar! Aðrir sem unnu til verð...
Á laugardaginn verður haldinn þriðji og síðasti æfingadagurinn á þessu tímabili fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn er undirbúningur fyrir Landsbankamót ÍRB sem haldið verður...
Flottur dagur hjá okkar fólki í dag, þrír íslandsmeistaratitlar, einn sundmaður með lágmark á EMU og einn með lágmark á NÆM. 13 sundmenn í úrslitum fullt af bætingum, ásamt helling af verðlaunum. B...
ÍM 50 2016 fer afar vel af stað hjá okkar fólki í ÍRB. Fyrsti mótsdagur gekk vel og er stúlknamet, lágmark á EMU og tveir íslandsmeistaratitlar komin í hús ! Tveir íslandsmeistaratitlar, ein silfur...
Góður árangur náðist á Actavismóti SH um síðustu helgi. Þrátt fyrir mikið æfingaálag þá var útkoman góð. Peningaverðlaun voru veitt fyrir besta árangur karla og kvenna samkvæmt alþjóðlegri stigatöf...
Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga fulltrúa á fundinum. Á fundinum verður farið yfir ski...