Úrslit frá Vormóti Ármanns
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson og Eva Margrét Falsdóttir unnu bikara fyrir ...
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson og Eva Margrét Falsdóttir unnu bikara fyrir ...
Æfingaplan fyrir Framtíðarhóp, Keppnishóp og Afrekshóp má sjá hér.
Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar vo...
Það verður fjör í Vatnaveröld næsta þriðjudag (15. mars) en þá verður haldið hið árlega Páskamót ÍRB. Á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur, keppnishópur...
Framtíðarhópur,Háhyrningar og Sverðfiskar munu keppa á Sundmóti Ármanns 18. 19. mars. Upplýsingar um mótið er að finna hér fyrir neðan: Upplýsingar um Vormót Ármanns Heimasíða Sunddeildar Ármanns
Fréttabréfið ofurhugi er komið út fyrir febrúarmánuð- lesið hér!
Hið árlega Páskamót ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni þriðjudaginn 15. mars, á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur, keppnishópur og afrekshópur. Upphitun he...
Haraldur Hreggviðsson dómari úr ÍRB mun dæma á Evrópumeistarmótinu í 50m laug sem í fram fer í London 16. - 22. maí. Haraldur hefur áður verið dómari á EM. Í það skiptið var það á EM 25 í Frakkland...