Fréttir

Sumarsundmót tímasetningar
Sund | 9. júlí 2015

Sumarsundmót tímasetningar

Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17. Mótinu líkur um kl. 18:15 á miðvikudeginum og 18:00 á fimmtudeginum. Mótaskrá miðvi...

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 1. júlí 2015

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr...

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 1. júlí 2015

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og Rakel Ýr. Í hverjum mánuði kynnu...

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
Sund | 1. júlí 2015

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð

AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel tekið. Margir minntust á það hversu gaman þa...

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku
Sund | 1. júlí 2015

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku

Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan. Með þeim í för voru Harpa Ingþórsdóttir (SH)...

Kveðjuhóf og sigurhátíð
Sund | 1. júlí 2015

Kveðjuhóf og sigurhátíð

Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig og millifærir fyrir sig og sína fjölskyldu. Skráningu ...

Hér komum við!!!  Tími til að slá í gegn ÍRB!
Sund | 23. júní 2015

Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!

Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ. Sundmenn ÍRB þurfa hugrekki, staðfestu og gefst aldrei upp viðhorfið til þess að sýna úr hverju...