Már stóð sig vel í Berlín
Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m skriðsundi (millitími í 400 skrið) og 200 m fjórsundi. Hann...
Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m skriðsundi (millitími í 400 skrið) og 200 m fjórsundi. Hann...
Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki, og að lokum fengu allir gr...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag, 25. apríl, kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að ...
Elstu sundmennirnir okkar unnu saman síðasta laugardag við að setja niður reglur fyrir sig sjálf til að vinna eftir fram að AMÍ. Reglurnar tóku gildi strax í morgun 20. apríl. Þemað er Eitt lið – E...
Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum. Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum. Tímabilið 2014/2015 hefur verið frábært hjá okkur á margan ...
Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins. Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en þeir sprettfiskar sem ná viðm...
Már Gunnarsson keppir nú á gríðarlega sterku móti í Berlín. Hér má fylgjast með Má og fleiri íslenskum afreksmönnum: http://www.idm-schwimmen.de/en/idm/livestream/
Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma. Við unnum 36 verðlaun, öll unnin af sundmönnum sem æfa hér heima. Árið ...