Fréttabréfið Ofurhugi komið út
Fréttabréfið okkar Ofurhugi er komið út, lesið hér.
Fréttabréfið okkar Ofurhugi er komið út, lesið hér.
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Góð þátttaka var á Ármannsmótinu í ár og voru mótshlutar nokkuð langir. Sundmenn voru þó þolinmóðir, nutu samverunnar og náðu góðum tímum. Þjálfararnir stóðu sína vakt með sóma og aðstoðu sundmenn ...
Már Gunnarsson sem æfir með ÍRB hefur tekið miklum framförum í vetur og er nú komin nálægt lágmörkum á heimsmeistaramót fatlaðra sem haldir verður í Skotlandi í sumar. Már sem keppir í flokki S12 (...
Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og yngri fengu þáttökupening. Fyrir marga unga sundmenn...
Þegar aðeins 14 dagar eru eftir þar til ÍM50 hefst eru sundmenn komnir í lokaundirbúning fyrir mikilvægasta 50 m mót tímabilsins á Íslandi. Þemað í aðdraganda mótsins hefur verið að sundmenn (og fj...
Páskafrí yngri hópa, Háhyrninga og yngri, hefst á mánudaginn. Æfingar byrja aftur á miðvikudeginum eftir páska. Eldri hópar fá upplýsingar um æfingar yfir páskana hjá þjálfara.