Fréttir

Fjör á páskamóti
Sund | 29. mars 2015

Fjör á páskamóti

Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og yngri fengu þáttökupening. Fyrir marga unga sundmenn...

ÍM50 eftir tvær vikur
Sund | 27. mars 2015

ÍM50 eftir tvær vikur

Þegar aðeins 14 dagar eru eftir þar til ÍM50 hefst eru sundmenn komnir í lokaundirbúning fyrir mikilvægasta 50 m mót tímabilsins á Íslandi. Þemað í aðdraganda mótsins hefur verið að sundmenn (og fj...

Páskafrí yngri hópa
Sund | 26. mars 2015

Páskafrí yngri hópa

Páskafrí yngri hópa, Háhyrninga og yngri, hefst á mánudaginn. Æfingar byrja aftur á miðvikudeginum eftir páska. Eldri hópar fá upplýsingar um æfingar yfir páskana hjá þjálfara.

Ármannsmót um helgina
Sund | 26. mars 2015

Ármannsmót um helgina

Um helgina keppa flestir sundmenn ÍRB á Ármannsmóti í Reykjavík. Þetta er frábært hratt mót í stuttri laug á miðju 50 m tímabili og hentar mjög vel til þess að ná tímum upp í næsta hóp og lágmörkum...

Páskamót á miðvikudaginn
Sund | 23. mars 2015

Páskamót á miðvikudaginn

Páskamót ÍRB verður haldið síðdegis miðvikudaginn 25. mars. Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt fyrirmælum þjálfara. Áætluð lok eru um klukkan 19:15. Páskaegg fyrir alla sundmenn o...

Gott prufurennsli á SH mótinu
Sund | 23. mars 2015

Gott prufurennsli á SH mótinu

Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða stöðu sína í undirbúningi fyrir ÍM50 sem er eftir örfáar vikur. Úr...

ÍM 50 eftir þrjár vikur
Sund | 19. mars 2015

ÍM 50 eftir þrjár vikur

Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50. Í ár er þemað: Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að gera Minn árangur, mínar ákvarðanir Sundmenn sem nýta sér allt það ...

SH mót næstu helgi
Sund | 17. mars 2015

SH mót næstu helgi

Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50. Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431 Gangi ykkur vel!