Fréttir

Æfingadagur Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 15. febrúar 2015

Æfingadagur Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig ...

Góð mæting á Langsundsmót
Sund | 14. febrúar 2015

Góð mæting á Langsundsmót

Í mótun sundmanna er ekki aðeins mikilvægt að kenna þeim að vera snöggir, þeir verða einnig að þjálfa þolið. Langar greinar reyna bæði á hugann og líkamlegt ástand. Við veitum sundmönnum tækifæri á...

Ofurhugi janúarmánaðar kominn út
Sund | 14. febrúar 2015

Ofurhugi janúarmánaðar kominn út

Minnum á að fréttabréf sunddeildarinnar er komið út og allir ættu að vera búnir að fá það í tölvupósti. Fullt af fróðlegu efni til að lesa. Smellið hér!

Framtíðarhópur á Gullmót KR
Sund | 13. febrúar 2015

Framtíðarhópur á Gullmót KR

Framtíðarhópur keppir á Gullmóti KR um helgina. Upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu KR: http://www.kr.is/sund/

Mikilvæg reynsla fyrir afrekshópa
Sund | 11. febrúar 2015

Mikilvæg reynsla fyrir afrekshópa

Það er mikilvægt fyrir sundmenn í afrekshópum að fá tækifæri til þess að keppa á alþjóðlegum mótum við sterka sundmenn á sínum aldri. Euromeet veitir sundmönnum okkar slíka reynslu en þar keppa sum...

Sylwia er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 7. febrúar 2015

Sylwia er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Diljá er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 7. febrúar 2015

Diljá er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Langsundmót á laugardaginn
Sund | 4. febrúar 2015

Langsundmót á laugardaginn

Á laugardaginn verður langsundmót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Þar munu Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrvalshópur og Landsliðshópur keppa. Sverðfiskar keppa í 200 skrið Háhyr...