Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur
Minnum á aðalfund Sunddeildar Keflavíkur sem verður mánudaginn 26.jan kl 20 Sunnubraut 34. Allir velkomnir.
Minnum á aðalfund Sunddeildar Keflavíkur sem verður mánudaginn 26.jan kl 20 Sunnubraut 34. Allir velkomnir.
Sæl og blessuð öll Það er gott að vera kominn til baka og það sást vel á æfingunni núna á mánudagsmorgni að sumir sundmenn syntu vel í fríinu en því miður var ekki sömu sögu um alla að segja. Eftir...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út fyrir desembermánuð! Smellið hér til að lesa.
Hjördís hefur verið með marga hópa og var því tilvalið að gera einhvað sem allir gátu tekið þátt í og var við allra hæfi. Ákveðið var að fara í bíó fimmtudaginn18. desember á myndina Big Hero 6. Þa...
Sundráð ÍRB óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngstu sundmenninna í Akurskólalaug frá janúar til maí. Um er að ræða Sundskólann (Gullfiska, Silunga og Laxa) og einn Sprettfiskahóp. Vinnutími er fr...
Um 60 sundmenn kepptu á síðasta móti ársins þar sem markmiðið var að slá met, færast upp um hópa, ná bestu tímum og ná að hækka xlr8 og ofurhugastig fyrir lokahófið í vor. Margir áttu góð sund og y...