Fréttir

16 dagar í Euromee-núna er +2 vika
Sund | 12. janúar 2015

16 dagar í Euromee-núna er +2 vika

Sæl og blessuð öll Það er gott að vera kominn til baka og það sást vel á æfingunni núna á mánudagsmorgni að sumir sundmenn syntu vel í fríinu en því miður var ekki sömu sögu um alla að segja. Eftir...

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 2. janúar 2015

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Eiríkur er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 2. janúar 2015

Eiríkur er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Fréttabréf desembermánaðar
Sund | 2. janúar 2015

Fréttabréf desembermánaðar

Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út fyrir desembermánuð! Smellið hér til að lesa.

Fjördagur hjá Hópunum hennar Hjördísar!
Sund | 2. janúar 2015

Fjördagur hjá Hópunum hennar Hjördísar!

Hjördís hefur verið með marga hópa og var því tilvalið að gera einhvað sem allir gátu tekið þátt í og var við allra hæfi. Ákveðið var að fara í bíó fimmtudaginn18. desember á myndina Big Hero 6. Þa...

Þjálfari óskast
Sund | 22. desember 2014

Þjálfari óskast

Sundráð ÍRB óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngstu sundmenninna í Akurskólalaug frá janúar til maí. Um er að ræða Sundskólann (Gullfiska, Silunga og Laxa) og einn Sprettfiskahóp. Vinnutími er fr...

Síðasta mót ársins-árangur á metamóti
Sund | 18. desember 2014

Síðasta mót ársins-árangur á metamóti

Um 60 sundmenn kepptu á síðasta móti ársins þar sem markmiðið var að slá met, færast upp um hópa, ná bestu tímum og ná að hækka xlr8 og ofurhugastig fyrir lokahófið í vor. Margir áttu góð sund og y...