7 vikur í Euromeet – Eruð þið að verða tilbúin?
Núna eru nákvæmlega 7 vikur í Euromeet og nú þegar jólafríið nálgast minnum við sundmenn og fjölskyldur þeirra á að til þess að geta staðið sig vel á einu sterkasta aljóðlega mótinu sem haldið er þ...
Núna eru nákvæmlega 7 vikur í Euromeet og nú þegar jólafríið nálgast minnum við sundmenn og fjölskyldur þeirra á að til þess að geta staðið sig vel á einu sterkasta aljóðlega mótinu sem haldið er þ...
Síðasta æfing yngri hópa (Háhyrningar og yngri) fyrir jólafrí verður föstudaginn 19. desember. Fyrsta æfing eftir jólafrí verður 5. janúar. Sundmenn í eldri hópum (Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrv...
Aðventumótið var frábær helgi fyrir ÍRB sundmenn. Tæplega 90 sundmenn kepptu á mótinu og metin og bætingarnar skiptu hundruðum. Það er ljóst að núna er einn sterkasti 10 ára og yngri hópur sem við ...
Jólamót ÍRB verður haldið síðdegis á morgun. Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að láta þjálfara vita í dag ef börn þeirra munu ekki taka þátt. Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt ...
Erla Sigurjónsdóttir, Íslandsmeistari í 100 m flugsundi 2014, segir frá umsóknarferlinu í háskóla í Bandaríkjunum: Fyrir ári síðan fékk ég tölvupóst sem breytti lífi mínu. Þessi tölvupóstur var frá...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Aðventumótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Í lok móts munum við halda hið árlega kökuhlaðborð. Foreldrar athugið að láta þjálfara vita strax ef barnið ætlar ekki að keppa þar sem þá er...