Fréttir

Sérsveitin Rio 2016 tímabil 10
Sund | 30. maí 2014

Sérsveitin Rio 2016 tímabil 10

Við óskum meðlimum tíunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

14 dagar í AMÍ og 29 í UMÍ
Sund | 29. maí 2014

14 dagar í AMÍ og 29 í UMÍ

Mætingin á æfinguna í morgun var frábær, það voru 35 sundmenn sem mættu á hana. 23 úr Landsliðshópi og Úrvalshópi, 1 úr Keppnishópi og 11 úr Framtíðarhópi. Þessi vika er +2 vika fyrir elstu krakkan...

Akranesleikar næstu helgi
Sund | 25. maí 2014

Akranesleikar næstu helgi

Næstum því allir sundmenn ÍRB allt frá flugfiskum og upp úr ætla að keppa á Akranesleikunum um næstu helgi. Við sendum tæplega 100 krakka á mótið og verðum með stærsta liðið á mótinu. Mótið verður ...

Merki AMÍ 2014
Sund | 17. maí 2014

Merki AMÍ 2014

AMÍ - Aldursflokkameistaramót Íslands - verður haldið í Reykjanesbæ 13. - 15. júní 2014. Við afhjúpum nú merki AMÍ 2014 sem er hannað af Ester Ellen Nelson. Síða mótsins verður opnuð von bráðar. Hl...

Áríðandi-vegna Akranesleika
Sund | 15. maí 2014

Áríðandi-vegna Akranesleika

Foreldrafundur vegna Akranesleika fór fram fyrr í kvöld og þökkum við kærlega þeim foreldrum sem mættu fyrir komuna. Á fundinum kom fram að láta þarf þjálfara vita ef barn ætlar ekki að fara á móti...

Munið foreldrafundinn í kvöld vegna Akranesleika!
Sund | 15. maí 2014

Munið foreldrafundinn í kvöld vegna Akranesleika!

Foreldrafundur vegna Akranesleikanna verður haldinn á fimmtudaginn í K-salnum kl. 19:30. Takið kvöldið frá fyrir stuttan upplýsinga- og skipulagsfund. Þeir sundmenn sem eru að fara á Akranesleikann...

Bara 30 dagar í AMÍ og 45 í UMÍ!
Sund | 13. maí 2014

Bara 30 dagar í AMÍ og 45 í UMÍ!

Nú þegar það styttist í AMÍ og UMÍ þurfa allir að stefna á að ná sínum besta æfingamánuði á tímabilinu. Þessi mót eru einu mótin sem ungir sundmenn á Íslandi geta prófað fyrir alvöru styrkleika sin...