Fréttir

Speedomót ÍRB
Sund | 25. október 2018

Speedomót ÍRB

Laugardaginn 27. október verður Speedomót ÍRB haldið í Vatnaveröld. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og keppa þar sundmenn frá 10 félögum. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á síðu mótsins

Vetrarfrí
Sund | 16. október 2018

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá öllum sundhópum ÍRB í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október. Sundmenn í Framtíðarhóp og Afrekshóp fá aðeins styttra vetrar...

Æfingadagur Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 9. október 2018

Æfingadagur Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Laugardaginn 13. október er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Speedomótið sem ...

Prufuæfing 28. ágúst
Sund | 24. ágúst 2018

Prufuæfing 28. ágúst

Næsta prufuæfing fyrir nýja sundmenn verður í Heiðarskólalaug þriðjudaginn 28. ágúst kl. 17:30. Þar metur Jóna Helena þjálfari hvaða hópur hentar best hverjum og einum. Annars verða prufuæfingar í ...

Prufuæfing 17. ágúst
Sund | 15. ágúst 2018

Prufuæfing 17. ágúst

Nýir sundmenn mæta á prufuæfingu í Vatnaveröld föstudaginn 17. ágúst kl. 17:00. Þar metur Jóna Helena þjálfari hvaða hópur hentar best hverjum og einum. Annars verða prufuæfingar í vetur eftir samk...

Skráningar á sundæfingar næsta vetur
Sund | 23. júlí 2018

Skráningar á sundæfingar næsta vetur

Skráning sundmanna sem voru að æfa síðasta vetur og vilja halda áfram í sundi næsta vetur er hafin. Sundmenn skrá sig í sama hóp og þeir voru í fyrir sumarfrí. Allir sem ætla að æfa sund verða að v...

Ómar Jóhannsson nýr formaður Sundráðs ÍRB
Sund | 5. júlí 2018

Ómar Jóhannsson nýr formaður Sundráðs ÍRB

Nýr formaður Sundráðs ÍRB er Ómar Jóhannsson. Ómar tekur við formensku af Sigurbjörgu Róbertsdóttur sem hefur verið formaður undanfarin 11 ár. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í okkar hóp. Hil...

Kveðjustund
Sund | 14. júní 2018

Kveðjustund

Sigurbjörg Róbertsdóttir fráfarandi formaður Sundráðs ÍRB var kvödd og henni þökkuð óeigingjörn störf í þágu sunddeildanna undanfarin 13 ár á stjórnarfundi í gærkvöld. Sigurbjörg hefur verið afar ö...