Árni Már Árnason keppi á NCAA
Hann Árni okkar er að keppa um þessa helgi á NCAA. NCCA er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og er það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. Hægt er að sjá úrslit sjónvarp sútse...
Hann Árni okkar er að keppa um þessa helgi á NCAA. NCCA er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og er það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. Hægt er að sjá úrslit sjónvarp sútse...
Páskamót ÍRB, fyrir sundmenn 12 ára og yngri, verður haldið í Vatnaveröld miðvikudag 1. apríl. Upphitun fyrir 8 ára og yngri hefst 17:15 og þegar þau eru búin að synda um klukkutíma síðar, eða um k...
Sindri Þór Jakobsson sundmaður ÍRB sem æfir í Noregi og átti því miður ekki heimangengt á ÍM 50 gerði sér lítið fyrir og setti glæilegt íslandsmet í 200m flugsundi karla í gær. Metið setti hann á G...
Sundmenn ÍRB fóru á kostum sem fyrr á síðasti degi ÍM 50. Alls unnust fjórir íslandsmeistaratitlar í lokahlutanum og fjölmörg önnur verðlaun. Í heildina vann liðið því til 11 titla á mótinu. Í dag ...
Sundmenn ÍRB héldu uppteknum hætti á ÍM-50 og bættu 10 verðlaunum í safnið í dag þar af þremur Íslandsmeistaratitlum. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson sigraði í tveimur greinum, þ.e. 50 metra skriðsun...
Íslandsmótið í 50 metra laug hófst í gær, fimmtudag og hélt áfram af fullum krafti í dag. Árangur til þessa hefur verið nokkuð góður og í úrslitahlutanum í dag kræktu ÍRB-ingar sér í 4 Íslandsmeist...
Sundkappinn okkar hann Árni Már Árnason keppir um nk. helgi á NCAA. Þar mun hann keppa í 50skrið, 100bringu og 100skrið. Árni náði frábærum tímum á CAA mótunum og öðlaðist um leið rétt til þátttöku...
ÍRB ÍM 50 2009 19. – 22. mars Mæting: Farfuglaheimilið fimmtudagur 19. mars kl 15:00.!!!! Kostnaður: ca 20.000- Gisting og fæði : Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér...