Fréttir

Davíð sigraði á KR Super Challange
Sund | 15. febrúar 2009

Davíð sigraði á KR Super Challange

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson gerði sér lítið fyrir og sigraði á KR Super Challange í gærkvöldi. Í Super Challenge keppa átta bestu tímar úr undanrásumí 50m flugsundi til úrslita með útsláttarfyrir...

Gullmót KR
Sund | 11. febrúar 2009

Gullmót KR

Gullmót KR er um næstu helgi og ætlum við að synda hratt og vel allt mótið. Við ætlum að klæðast vínrauða bolnum á föstudeginum og laugardeginum og hvíta bolnum á sunnudeginum. Þeir sem ekki eiga f...

Þrír hlutu styrk frá ÍSÍ
Sund | 10. febrúar 2009

Þrír hlutu styrk frá ÍSÍ

Þrír sundmenn úr okkar röðum hlutu styrk frá ÍSÍ við úthlutun núna. Það voru Þau Soffía Klemenzdóttir, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson. Til hamingju sundmenn og foreldrar. Stj...

ÍRB fatnaður
Sund | 27. janúar 2009

ÍRB fatnaður

ÍRB Fatnaður Þeir sem vilja eignast eða endurnýja ÍRB fatnað geta lagt inn pantanir. Frestur til að skila inn pöntunum er 02. febrúar hjá Lindu í síma: 421-3735 . Ath. ekki er víst að önnur pöntun ...

Skautaferð !
Sund | 22. janúar 2009

Skautaferð !

Kæru foreldrar ! Fyrirhugað er að fara með alla sundmenn úr Hákörlum og Höfrungum í Skautahöllina föstudaginn 23. janúar kl. 14:30. Heimkoma er áætluð kl. 18:30. Brottför og heimkoma er frá sundlau...

Reykjavík Int.
Sund | 13. janúar 2009

Reykjavík Int.

Ágætu sundmenn og foreldrar. Nú um helgina verður sundmót á vegum sundfélagsins Ægis og er það í tengslum við Reykjavík International Games (RIG) en keppt er í hinum ýmsu greinum þessa helgi. Þar s...