Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !
Þrif á Vallarheiði Ennþá getum við bætt við fólki sem vill þrífa stigaganga á Vallarheiði. Við viljum reyna að halda þrifunum áfram næsta vetur en til þess að það geti orðið þá verðum við að geta m...
Þrif á Vallarheiði Ennþá getum við bætt við fólki sem vill þrífa stigaganga á Vallarheiði. Við viljum reyna að halda þrifunum áfram næsta vetur en til þess að það geti orðið þá verðum við að geta m...
Sundfólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti. Árni Már byrjaði daginn á stórkostlegu 50 m skriðsundi þegar hann sigraði á 23.23 sem er eingöngu 10/100 frá Ol - lágmarki. Erla Dögg stakk sér síð...
Það er frábær gangur á sundfólkinu okkar á IM 50 í Laugardalslaug. Sundfólkið er að synda á frábærum tímum og hefur nú þegar unnið til 7 gullverðlauna af 14 mögulegum. Soffía Klemenzdóttir synti fr...
Hér er startlistinn fyrir IM 50
Okkur vantar enn fararstjóra fyrir IM 50. Áhugasamir hringið í Steindór s:863-2123
Íslandsmótið í 50m laug fer fram dagana 03. – 06. apríl í Laugardalslaug. Við förum með glæsilegan hóp sem er alls 38 frábærir sundmenn sem stefna á toppárangur. Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 ...
Sundskólinn í Heiðarskóla hefst aftur mánudaginn 31. mars. Sundskóli Keflavíkur er fyrir krakka á aldrinum 2 ja – 6 ára. Tímataflan er sú sama og áður, hægt er að sjá hana á síðu Sunddeildar Keflav...
Æfing hjá öllum í dag kl. 14:00 annan í Páskum :-)