Fréttir

Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !
Sund | 7. apríl 2008

Enn getum við bætt fólki í þrif á Vallarheiði !

Þrif á Vallarheiði Ennþá getum við bætt við fólki sem vill þrífa stigaganga á Vallarheiði. Við viljum reyna að halda þrifunum áfram næsta vetur en til þess að það geti orðið þá verðum við að geta m...

Annað Ol-lágmark/Annað EMU-lágmark/12 gull
Sund | 5. apríl 2008

Annað Ol-lágmark/Annað EMU-lágmark/12 gull

Sundfólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti. Árni Már byrjaði daginn á stórkostlegu 50 m skriðsundi þegar hann sigraði á 23.23 sem er eingöngu 10/100 frá Ol - lágmarki. Erla Dögg stakk sér síð...

Ólympíulágmark / Íslandsmet / EMU lágmark /7 gull
Sund | 4. apríl 2008

Ólympíulágmark / Íslandsmet / EMU lágmark /7 gull

Það er frábær gangur á sundfólkinu okkar á IM 50 í Laugardalslaug. Sundfólkið er að synda á frábærum tímum og hefur nú þegar unnið til 7 gullverðlauna af 14 mögulegum. Soffía Klemenzdóttir synti fr...

Okkur vantar fararstjóra !
Sund | 28. mars 2008

Okkur vantar fararstjóra !

Okkur vantar enn fararstjóra fyrir IM 50. Áhugasamir hringið í Steindór s:863-2123

IM 50 2008
Sund | 27. mars 2008

IM 50 2008

Íslandsmótið í 50m laug fer fram dagana 03. – 06. apríl í Laugardalslaug. Við förum með glæsilegan hóp sem er alls 38 frábærir sundmenn sem stefna á toppárangur. Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 ...

Sundskóli Keflavíkur
Sund | 26. mars 2008

Sundskóli Keflavíkur

Sundskólinn í Heiðarskóla hefst aftur mánudaginn 31. mars. Sundskóli Keflavíkur er fyrir krakka á aldrinum 2 ja – 6 ára. Tímataflan er sú sama og áður, hægt er að sjá hana á síðu Sunddeildar Keflav...

Æfing í dag !
Sund | 24. mars 2008

Æfing í dag !

Æfing hjá öllum í dag kl. 14:00 annan í Páskum :-)