Fréttir

Dósasöfnun !
Sund | 17. mars 2008

Dósasöfnun !

Við ætlum í dósasöfnun laugardaginn 29. mars. Sverrir hjá Nýsprautun,Njarðarbraut 15 í Njarðvík ætlar að lána okkur húsnæðið til að telja dósir. Það verður að fylgja foreldri eða forráðamaður hverj...

Breytingar á Bikar og AMÍ og stjórn SSÍ
Sund | 15. mars 2008

Breytingar á Bikar og AMÍ og stjórn SSÍ

Á heimasíðu SSÍ, www.sundsamband.is er nú að finna upplýsingar um breytt form AMÍ og Bikarkeppninnar, sem samþykkt var á sundþingi í febrúar, einnig koma þar fram upplýsingar um nýja verkaskiptingu...

Hildur Karen framkvæmdastjóri SSÍ frá og með 1.6.2008
Sund | 15. mars 2008

Hildur Karen framkvæmdastjóri SSÍ frá og með 1.6.2008

Hildur Karen Aðalsteinsdóttir mun taka við sem framkvæmdastjóri Sundsambands Íslands frá og með 1. júní á þessu ári. Hildur hefur á undanförnum árum þjálfað og kennt sund hjá Sundfélagi Akraness og...

Úrslit frá páskamóti komin á netið
Sund | 15. mars 2008

Úrslit frá páskamóti komin á netið

Krakkarnir stóðu sig vel á páskamótinu á fimmtudaginn, bæði þau sem lengra eru komin og líka hin yngri sem mörg hver voru í fyrsta sinn að synda á móti með dómurum, sjálfvirkri tímatöku og helling ...

Páskafrí hjá yngri hópum
Sund | 14. mars 2008

Páskafrí hjá yngri hópum

Páskafrí er hafið hjá yngri hópum í Vatnaveröldinni og æfingar munu hefjast aftur miðvikudaginn 26. mars. Kv. Íris Dögg

Jóhanna Júlíusdóttir með innanfélagsmet
Sund | 14. mars 2008

Jóhanna Júlíusdóttir með innanfélagsmet

Jóhanna Júlíusdóttir er byrjuð að rita nafn sitt í metabækur deildanna en hún setti nú á dögunum innanfélagsmet í flokki meyja í 200m baksundi á sundmóti Fjölnis þegar hún synti 200m baksund á tíma...

Fjör á Páskamóti
Sund | 14. mars 2008

Fjör á Páskamóti

Mikið fjör var á Páskamóti yngri hópanna sem fram fór í Vatnaveröldinni í gær. Foreldrar, afar, ömmur og skyldmenni fjölmenntu og fylgdust með ungviðinu keppa í hinu ýmsu sundum. Sunddeildirnar vil...

Nýtt íslandsmet í 400m fjórsundi kvenna
Sund | 13. mars 2008

Nýtt íslandsmet í 400m fjórsundi kvenna

Nýtt íslandsmet leit dagsins ljós á metamóti ÍRB sem fram fór í Vatnaveröldinni í dag. Erla Dögg Haraldsdóttir setti glæsilegt íslandsmet í 400 fjórsundi í 25m laug þegar hún synti á tímanum 4.52.5...