Fréttir

Athugið breyttar tímasetningar á Ármannsmótinu
Sund | 26. apríl 2007

Athugið breyttar tímasetningar á Ármannsmótinu

Vinsamlega ath. breytta tímasetningu á mótinu. Tímasetningar : Laugardagur: 1.hluti Eldri upphitun 08:00 – 9:00 keppni 09:00 – 12:00 Laugardagur: 2.hluti Yngri upphitun 12:00 – 13:00 keppni13:00 – ...

Aldursflokkahópur 1
Sund | 26. apríl 2007

Aldursflokkahópur 1

Síðasti æfingadagurinn hjá Aldursflokkahópi nr.1 fram fer laugardaginn 5. maí í Reykjavík. Dagskráin verður send út í byrjun næstu víku en tímasetningur eru eftirfarandi: Mæta á milli kl.0900 og 09...

Góðir garpar
Sund | 25. apríl 2007

Góðir garpar

Tveir garpar frá ÍRB kepptu á Íslandsmeistaramóti Garpa um sl. helgi. Það voru þeir garpar Sigmar Björnsson og Haraldur Hreggviðsson. Strákarnir okkar stóðu sig vel, Sigmar keppti í 200br (1), 100b...

Grænan tunnan - skila samningum
Sund | 24. apríl 2007

Grænan tunnan - skila samningum

Vonandi hafa allir lokið verkefninu sínu þ.e. ganga sitt hverfi tvisvar sinnum og bjóða Grænu tunnuna. Ef einhverjir eiga eftir að fara seinni umferðina þá er um að gera að nota góða verðrið sem ve...

80 ára afmælismót Ármanns
Sund | 23. apríl 2007

80 ára afmælismót Ármanns

Sundmót Ármanns 28. - 29. apríl Kæru sundmenn, næsta sundmót sem við tökum þátt í er sundmót Ármanns. Mótið er haldið í 25m laug og því kjörið til þess að ná lágmörkum fyrir AMÍ. Sundmenn þurfa að ...

Græna tunnan - fjáröflun - mæting miðvikudag 18. apríl
Sund | 17. apríl 2007

Græna tunnan - fjáröflun - mæting miðvikudag 18. apríl

Við vonum að útburðurinn hafi gengið vel og allir hressir eftir 1. göngu. Á morgun, miðvikudaginn 18. apríl, kemur auglýsing í Víkurfréttum um Grænu tunnuna og þá er komið að öðrum hluta í okkar ve...

Sund/ ágætis árangur í lokahlutanum
Sund | 15. apríl 2007

Sund/ ágætis árangur í lokahlutanum

Áætis árangur náðist hjá okkar fólki í lokahluta CIJ LUX mótsins. Hæst bar þó árangur þeirra Davíðs Hildibergs Aðalsteinssonar og Gunnars Arnar Arnarsonar en þeir bættu báðir sinn fyrri árangur og ...

Sund/sama stuðið á degi tvö
Sund | 14. apríl 2007

Sund/sama stuðið á degi tvö

Dagurinn í dag var ekki síðri deginum í gær. Sundmennirnir eru að bæta sig töluvert og flestir eru nálægt sínum bestu tímum. Helena Ósk Ívarsdóttir fékk gull í 100 m bringusundi í flokki 17-18 ára ...