Aðventumót 29. nóvember
Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afre...
Miðvikudaginn 29. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afre...
Mikil gróska hjá yngri flokkunum. Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld laugardaginn 4. nóvember. Alls kepptu 200 sundmenn á mótinu frá átta félögum, en mótið var fyrir sundmenn 12 ára og yngri. Sun...
Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Már setti met í 50m og 200m baksundi, hann bætt...
Vetrarfrí Vetrarfrí verður hjá öllum æfingahópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október, nema hjá Gullfiskum þeir verða með æfingu. Gullfiskar...
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Vatnaveröldinni um helgina. Góður árangur náðist í mörgum greinum hjá okkar fólki þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið. Margir bættu tímana sína, eða alls í 28 sundum komu...
Tímabilið hófst með skemmtilegri keppnisferð á Sprengimót Óðins á Akureyri, dagana 16. og 17. september. Smá haustbragur var á sumum sundum en önnur gríðarlega flott. Fjórir sundmenn náðu lágmörkum...
Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði staðið ...
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér.