Tvö Íslandsmet hjá Má um helgina
Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Már setti met í 50m og 200m baksundi, hann bætt...
Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Már setti met í 50m og 200m baksundi, hann bætt...
Vetrarfrí Vetrarfrí verður hjá öllum æfingahópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október, nema hjá Gullfiskum þeir verða með æfingu. Gullfiskar...
Bikarkeppni SSÍ fór fram í Vatnaveröldinni um helgina. Góður árangur náðist í mörgum greinum hjá okkar fólki þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið. Margir bættu tímana sína, eða alls í 28 sundum komu...
Tímabilið hófst með skemmtilegri keppnisferð á Sprengimót Óðins á Akureyri, dagana 16. og 17. september. Smá haustbragur var á sumum sundum en önnur gríðarlega flott. Fjórir sundmenn náðu lágmörkum...
Alþjóðaólympíuhreyfing Fatlaðra (IPC) ákvað á miðvikdaginn að fresta heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðskjálftanna í Mexíkó. Okkar maður úr ÍRB, Már Gunnarsson hafði staðið ...
Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Nýjasta tölublaðið má lesa hér.
Æfingar hafnar eða við það að hefjast. Eruð þið búin að tryggja ykkur pláss? Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gen...
Skráning í sund næsta vetur er hafin. Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fyrir fy...