Greiðsla æfingargjalda
Þegar iðkendur eru skráðir í sund hjá Sunddeild Keflavíkur er nú eingöngu hægt að velja að greiða með kreditkorti. Við biðjum þá foreldra sem vilja semja um að millifæra eða greiða á annan hátt að ...
Þegar iðkendur eru skráðir í sund hjá Sunddeild Keflavíkur er nú eingöngu hægt að velja að greiða með kreditkorti. Við biðjum þá foreldra sem vilja semja um að millifæra eða greiða á annan hátt að ...
Laugardaginn 27. ágúst verða æfingar Framtíðarhóps og Háhyrninga kl. 8-9.30 vegna þríþrautarmóts sem haldið verður í Vatnaveröld.
TS þýðir að þarna æfir hópur sundmanna sem hafa náð markmiðum hópsins fyrir ofan og munu færast upp næst þegar tilfærsla verður. Tilfærslur eru aðeins gerðar þrisvar sinnum á ári; eftir jól, í krin...
Nú eru tveir hópar fullskipaðir. Þetta eru Sprettfiskar í Heiðarskóla og Silungar í Akurskóla. Við minnum á að enn eru pláss laus í öðrum hópum. Prufuæfing verður á morgun, miðvikudag, kl. 14:30-15...
Eftir frábæran matsdag þar sem margir nýir og gamlir meðlimir komu til þess að finna rétta hópinn fyrir sig eru pláss í hópum að klárast hratt. Sumir hópar hafa aðeins eitt pláss laust áður en byrj...
Skráningar fara vel af stað og nú þegar hafa yfir 100 sundmenn skráð sig. Við hvetjum alla sem syntu með okkur á sl. ári og ætla að vera með í ár að skrá sig fyrir 17. ágúst. Einhverjir hópar eru v...
Æfingartöflurnar fyrir næsta tímabil 2011-2012 eru komnar á netið og eru undir Vertu með. Þar er líka að finna lista yfir þá sundmenn sem geta skráð sig á netinu til 22. ágúst. Nýir meðlimir eða þe...
ATHUGIÐ að nýir sundmenn sem ekki eru á listanum undir: Vertu með, verða að koma á matsdaginn 17. ágúst áður en þeir skrá sig hér á heimasíðuna. Sundmenn sem æfðu með okkur sl. tímabil mega skrá si...