Fréttir

Tveir hópar fullskipaðir
Sund | 23. ágúst 2011

Tveir hópar fullskipaðir

Nú eru tveir hópar fullskipaðir. Þetta eru Sprettfiskar í Heiðarskóla og Silungar í Akurskóla. Við minnum á að enn eru pláss laus í öðrum hópum. Prufuæfing verður á morgun, miðvikudag, kl. 14:30-15...

Pláss í hópum ÍRB fyllast hratt
Sund | 20. ágúst 2011

Pláss í hópum ÍRB fyllast hratt

Eftir frábæran matsdag þar sem margir nýir og gamlir meðlimir komu til þess að finna rétta hópinn fyrir sig eru pláss í hópum að klárast hratt. Sumir hópar hafa aðeins eitt pláss laust áður en byrj...

Skráning fer vel af stað
Sund | 13. ágúst 2011

Skráning fer vel af stað

Skráningar fara vel af stað og nú þegar hafa yfir 100 sundmenn skráð sig. Við hvetjum alla sem syntu með okkur á sl. ári og ætla að vera með í ár að skrá sig fyrir 17. ágúst. Einhverjir hópar eru v...

Æfingartöflurnar komnar á netið
Sund | 10. ágúst 2011

Æfingartöflurnar komnar á netið

Æfingartöflurnar fyrir næsta tímabil 2011-2012 eru komnar á netið og eru undir Vertu með. Þar er líka að finna lista yfir þá sundmenn sem geta skráð sig á netinu til 22. ágúst. Nýir meðlimir eða þe...

ATH nýir sundmenn
Sund | 10. ágúst 2011

ATH nýir sundmenn

ATHUGIÐ að nýir sundmenn sem ekki eru á listanum undir: Vertu með, verða að koma á matsdaginn 17. ágúst áður en þeir skrá sig hér á heimasíðuna. Sundmenn sem æfðu með okkur sl. tímabil mega skrá si...

Sundmenn á Unglingalandsmóti
Sund | 3. ágúst 2011

Sundmenn á Unglingalandsmóti

Það var öflugur hópur sem fór á Unglingalandsmótið um Verslunnarmannahelgina á Egilsstöðum. Þau Svanfríður, Baldvin, Írena, Stefán og Eydís unnu til verðlauna í einstakling greinum og Magnþór, Sara...

Erla Dögg 17. á heimsmeistaramótinu
Sund | 3. ágúst 2011

Erla Dögg 17. á heimsmeistaramótinu

Sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir úr ÍBR lauk keppni í 17. sæti í 50 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í Kína. Erla synti á 32,10 sekúndum en Íslandsmet Erlu er 31,96. Hún var einu sæti og 10...

Skráningarsíða Keflavíkur komin í lag
Sund | 2. ágúst 2011

Skráningarsíða Keflavíkur komin í lag

Skráningarsíðan fyrir sundmenn Keflavíkur er komin í lag. Við hvetjum alla til að ganga frá skráningu sem fyrst. Við vonum að skráningarsíðan fyrir sundmenn UMFN verði komin í lag á morgun. Hægt er...