Jóhanna synti vel á sínu fyrsta EMU!
Jóhanna Júlía er búin að synda sitt fyrsta sund á EMU, á góðum tíma, aðeins 0.9 sek frá sínum besta tíma sem hún náði á ÍM50. Mót af þessari stærðargráðu getur verið krefjandi fyrir ungan sundmann ...
Jóhanna Júlía er búin að synda sitt fyrsta sund á EMU, á góðum tíma, aðeins 0.9 sek frá sínum besta tíma sem hún náði á ÍM50. Mót af þessari stærðargráðu getur verið krefjandi fyrir ungan sundmann ...
Ofurhugi fyrir júní er kominn út. Smellið á myndina til að lesa.
ÍRB óskar Jóhönnu Júlíu góðs gengis á Evrópumeistaramóti unglinga sem fer fram nú í vikunni. Hún mun keppa á laugardaginn í 200 m fjórsundi. Hægt er að fylgjast með úrslitum hennar á: www.swimranki...
ÍRB Aldursflokkameistarar 2011 Sundlið ÍRB kom, sá og sigraði á Aldursflokkameistaramóti Íslands sem haldið var á Akureyri 23.-26. júní. Keppnin var hörð frá fyrsta degi þar sem sundmenn og þjálfar...
Metaskrár hafa nú verið uppfærðar sem og öll yfirlit í hvatningarkerfunum XLR8 og Ofurhuga. Metaskrár má finna hér og hvatningarkerfið með því að smella hér .
Myndir frá AMÍ eru komnar á vefinn okkar. Smellið hér!
Úrslit sundmanna ÍRB frá AMÍ eru komin á vefinn, bæði úrslit einstaklinga og boðsundsveita. Úrslitin er að finna hér .
Eftir æsispennandi lokadag þar sem hvert sund skipti máli fögnuðu sundmenn ÍRB sigri á AMÍ 2011. Þetta var sætur en naumur sigur. Það voru glaðir sundmenn, þjálfarar og foreldrar sem fóru á lokahóf...