Fréttir

Sigur á AMÍ
Sund | 26. júní 2011

Sigur á AMÍ

Eftir æsispennandi lokadag þar sem hvert sund skipti máli fögnuðu sundmenn ÍRB sigri á AMÍ 2011. Þetta var sætur en naumur sigur. Það voru glaðir sundmenn, þjálfarar og foreldrar sem fóru á lokahóf...

AMÍ - síðasti dagur
Sund | 26. júní 2011

AMÍ - síðasti dagur

Nú er 6. mótshluta AMÍ lokið. Sundmenn ÍRB hafa staðið sig vel og sundmenn að bæta tíma sína og hala inn stig fyrir ÍRB. Stigastaðan núna er sú að Ægir leiðir með 1135 stig en ÍRB er í öðru sæti me...

Spennandi keppni á AMÍ
Sund | 25. júní 2011

Spennandi keppni á AMÍ

Nú eru þrír hlutar búnir á AMÍ búnir og hafa sundmenn okkar staðið sig mjög vel. Ægismenn leiða keppnina og eru þeir 30 stigum á undan okkur í ÍRB. Keppnin hefur sjaldan verið jafn spennandi og í á...

Óskilamunir frá Akranesleikum
Sund | 17. júní 2011

Óskilamunir frá Akranesleikum

ÍRB buxur nr. 164 eru í óskilum eftir Akranesleikana-ef einhver kannast við að hafa tapað buxunum sínum er hægt að hafa samband við Helgu í síma: 770-2454. Þá er dökkblárrar 66 norður flíspeysu sak...

Greiðslur vegna AMÍ
Sund | 17. júní 2011

Greiðslur vegna AMÍ

Lokadagur til þess að greiða fyrir AMÍ pakka er miðvikudagurinn 22. júní. Verðið er 28 þúsund á sundmann (ekki 26 þús. eins og kom fram í bréfi á foreldrafundi) og er innifalið í því fullt fæði all...

Góður árangur á Akranesleikunum
Sund | 15. júní 2011

Góður árangur á Akranesleikunum

Sundfólk ÍRB tók þátt í Akranesleikunum sem haldnir voru í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um síðustu helgi. Rúmlega 300 keppendur frá 13 félögum tóku þátt en tæplega 50 sundmenn frá ÍRB skráðu sig til ...

Foreldrafundur vegna AMÍ
Sund | 14. júní 2011

Foreldrafundur vegna AMÍ

Foreldrafundur vegna AMÍ verður haldinn fimmtudaginn 16. júní kl. 19:30 í félagsaðstöðu Keflavíkur (íþróttahúsið við Sunnubraut). Nauðsynlegt er að allir sundmenn eigi fulltrúa á fundinum.

Breyttir æfingatímar hjá Framtíðarhópi
Sund | 13. júní 2011

Breyttir æfingatímar hjá Framtíðarhópi

Frá og með þriðjudeginum 14. júní breytast æfingatímar hjá Framtíðarhópi í Vatnaveröld og verða sem hér segir. Á virkum dögum hefjast æfingar kl. 12:15, laugardagar verða eins, þ.e. æfingar hefjast...