Góður árangur á Akranesleikunum
Sundfólk ÍRB tók þátt í Akranesleikunum sem haldnir voru í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um síðustu helgi. Rúmlega 300 keppendur frá 13 félögum tóku þátt en tæplega 50 sundmenn frá ÍRB skráðu sig til ...
Sundfólk ÍRB tók þátt í Akranesleikunum sem haldnir voru í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um síðustu helgi. Rúmlega 300 keppendur frá 13 félögum tóku þátt en tæplega 50 sundmenn frá ÍRB skráðu sig til ...
Foreldrafundur vegna AMÍ verður haldinn fimmtudaginn 16. júní kl. 19:30 í félagsaðstöðu Keflavíkur (íþróttahúsið við Sunnubraut). Nauðsynlegt er að allir sundmenn eigi fulltrúa á fundinum.
Frá og með þriðjudeginum 14. júní breytast æfingatímar hjá Framtíðarhópi í Vatnaveröld og verða sem hér segir. Á virkum dögum hefjast æfingar kl. 12:15, laugardagar verða eins, þ.e. æfingar hefjast...
Jóna Helena vann gull í 400 m fjórsundi á sínum besta tíma til þessa og var mjög stutt frá því að setja mótsmet og nýtt ÍRB met. Hún setti nýtt ÍB met í 200 m baksundi og lenti í 5 sæti og bætti tí...
Boðið er upp á sundnámskeið í sumar fyrir 3 ára og eldri hjá Sundráði ÍRB. Hópunum er skiptu upp eftir aldri og getu: 3 til 5 ára, 6 til 7 ára, 8 til 9 ára, 10 ára og eldri og einn hópur verður fyr...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið á myndina til að lesa.
Úrslit af lágmarkamóti eru komin á vefinn undir úrslit sundmanna ÍRB . Einnig hefur XLR8 og ofurhugi verið uppfærður og hægt er að skoða þau skjöl undir hvatningarkerfi.
Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld á morgun, fimmtudaginn 26. maí. Upphitun hefst klukkan 17.30. Mótið hefst klukkan 18.15. Dagskrá mótsins má finna hér .