Fréttir

Góður árangur á Akranesleikunum
Sund | 15. júní 2011

Góður árangur á Akranesleikunum

Sundfólk ÍRB tók þátt í Akranesleikunum sem haldnir voru í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um síðustu helgi. Rúmlega 300 keppendur frá 13 félögum tóku þátt en tæplega 50 sundmenn frá ÍRB skráðu sig til ...

Foreldrafundur vegna AMÍ
Sund | 14. júní 2011

Foreldrafundur vegna AMÍ

Foreldrafundur vegna AMÍ verður haldinn fimmtudaginn 16. júní kl. 19:30 í félagsaðstöðu Keflavíkur (íþróttahúsið við Sunnubraut). Nauðsynlegt er að allir sundmenn eigi fulltrúa á fundinum.

Breyttir æfingatímar hjá Framtíðarhópi
Sund | 13. júní 2011

Breyttir æfingatímar hjá Framtíðarhópi

Frá og með þriðjudeginum 14. júní breytast æfingatímar hjá Framtíðarhópi í Vatnaveröld og verða sem hér segir. Á virkum dögum hefjast æfingar kl. 12:15, laugardagar verða eins, þ.e. æfingar hefjast...

Jóna Helena og Árni Már vinna gull á smáþjóðaleikunum
Sund | 7. júní 2011

Jóna Helena og Árni Már vinna gull á smáþjóðaleikunum

Jóna Helena vann gull í 400 m fjórsundi á sínum besta tíma til þessa og var mjög stutt frá því að setja mótsmet og nýtt ÍRB met. Hún setti nýtt ÍB met í 200 m baksundi og lenti í 5 sæti og bætti tí...

Sumarsund
Sund | 5. júní 2011

Sumarsund

Boðið er upp á sundnámskeið í sumar fyrir 3 ára og eldri hjá Sundráði ÍRB. Hópunum er skiptu upp eftir aldri og getu: 3 til 5 ára, 6 til 7 ára, 8 til 9 ára, 10 ára og eldri og einn hópur verður fyr...

Maí - Ofurhugi
Sund | 1. júní 2011

Maí - Ofurhugi

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið á myndina til að lesa.

Úrslit af lágmarkamóti
Sund | 27. maí 2011

Úrslit af lágmarkamóti

Úrslit af lágmarkamóti eru komin á vefinn undir úrslit sundmanna ÍRB . Einnig hefur XLR8 og ofurhugi verið uppfærður og hægt er að skoða þau skjöl undir hvatningarkerfi.

Lágmarkamót fimmtudaginn 26. maí
Sund | 25. maí 2011

Lágmarkamót fimmtudaginn 26. maí

Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld á morgun, fimmtudaginn 26. maí. Upphitun hefst klukkan 17.30. Mótið hefst klukkan 18.15. Dagskrá mótsins má finna hér .