Fréttir

Vormót Fjölnis um helgina-Upplýsingar
Sund | 3. mars 2011

Vormót Fjölnis um helgina-Upplýsingar

Vormót Fjölnis fer fram helgina 5.-6. mars. Mótið er fyrir 14 ára og yngri og fer fram í Laugardalslaug. Margir af okkar yngri sunmönnum keppa á mótinu en keppt verður í 25 m laug í þremur mótshlut...

Erla Dögg syndir á NCAA!
Sund | 3. mars 2011

Erla Dögg syndir á NCAA!

Erla Dögg Haraldsdóttir hefur verið valin til þess að synda á NCAA en það er efsta deild í landskeppni Bandarískra háskóla í sundi. Þetta er frábær árangur en Erla verður fyrsta sundkonan í sögu há...

Sjáumst á BIKAR!
Sund | 2. mars 2011

Sjáumst á BIKAR!

Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...

Árni már valinn sundmaður mótsins á CAA meistaramótinu
Sund | 27. febrúar 2011

Árni már valinn sundmaður mótsins á CAA meistaramótinu

Árni Már var valinn karlsundmaður mótsins með þrjú gull. Erla Dögg nældi sér í tvö silfur og eitt brons. Bæði Árni og Erla náðu b lágmörkum fyrir NCAA. Birkir Már færðist nær b-úrslitum í 200 m bak...

Fréttir af Árna og Erlu
Sund | 26. febrúar 2011

Fréttir af Árna og Erlu

Árni Már setti nýtt met og Erla Dögg og Árni Már náðu bæði B-lágmörkum í NCAA! Fréttina má lesa hér.

SpKef aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB
Sund | 15. febrúar 2011

SpKef aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB

SpKef Sparisjóður og Sundráð ÍRB hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að SpKef Sparisjóður verður aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB. Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri, og Guðmundur Jón Bjarnas...

Bikar 2011 og ÍM50 fjáröflun - Foreldrafundur
Sund | 14. febrúar 2011

Bikar 2011 og ÍM50 fjáröflun - Foreldrafundur

Foreldrafundur í K-Íþróttahúsi þriðjudag 15. febrúar kl. 19:30. Skyldumæting fyrir forráðamenn allra í Afrekshópi og þeirra í Framtíðarhóp og Eldri hóp sem ætla megi að muni keppa á Bikar 2011 og/e...

Ólöf Edda með 2 met á Gullmóti KR
Sund | 14. febrúar 2011

Ólöf Edda með 2 met á Gullmóti KR

Sundmenn úr ÍRB stóðu sig afburðavel á Gullmóti KR sem fram fór um liðna helgi en mótið er það stærsta í íslensku mótaröðinni. Hvoru tveggja yngri og eldri hópar ÍRB voru að standa sig virkilega ve...