Fréttir

Árni og Erla sundmenn vikunnar
Sund | 7. mars 2011

Árni og Erla sundmenn vikunnar

Árni Már og Erla Dögg voru valin sundmenn vikunnar hjá CAA. Hér má lesa fréttina: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html

Vormót Fjölnis-Úrslit
Sund | 7. mars 2011

Vormót Fjölnis-Úrslit

Krakkarnir í ÍRB stóðu sig vel um helgina á Vormóti Fjölnis. Alls unnu sundmenn ÍRB 45 verðlaun þar af 13 gull, 12 silfur og 20 brons auk þess að vinna stigakeppni mótsins. Allir stóðu sig með prýð...

Nýr Ofurhugi - ný útgáfa
Sund | 5. mars 2011

Nýr Ofurhugi - ný útgáfa

Vegna mistaka vantaði tvær myndir í fyrri útgáfu. Hér er að finna nýja útgáfu og við biðjumst velvirðingar á þessu. Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út. Hægt er að lesa febrúar Ofurhuga með því a...

Vormót Fjölnis um helgina-Upplýsingar
Sund | 3. mars 2011

Vormót Fjölnis um helgina-Upplýsingar

Vormót Fjölnis fer fram helgina 5.-6. mars. Mótið er fyrir 14 ára og yngri og fer fram í Laugardalslaug. Margir af okkar yngri sunmönnum keppa á mótinu en keppt verður í 25 m laug í þremur mótshlut...

Erla Dögg syndir á NCAA!
Sund | 3. mars 2011

Erla Dögg syndir á NCAA!

Erla Dögg Haraldsdóttir hefur verið valin til þess að synda á NCAA en það er efsta deild í landskeppni Bandarískra háskóla í sundi. Þetta er frábær árangur en Erla verður fyrsta sundkonan í sögu há...

Sjáumst á BIKAR!
Sund | 2. mars 2011

Sjáumst á BIKAR!

Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...

Árni már valinn sundmaður mótsins á CAA meistaramótinu
Sund | 27. febrúar 2011

Árni már valinn sundmaður mótsins á CAA meistaramótinu

Árni Már var valinn karlsundmaður mótsins með þrjú gull. Erla Dögg nældi sér í tvö silfur og eitt brons. Bæði Árni og Erla náðu b lágmörkum fyrir NCAA. Birkir Már færðist nær b-úrslitum í 200 m bak...

Fréttir af Árna og Erlu
Sund | 26. febrúar 2011

Fréttir af Árna og Erlu

Árni Már setti nýtt met og Erla Dögg og Árni Már náðu bæði B-lágmörkum í NCAA! Fréttina má lesa hér.