Öflugt stuðningslið sunddeildar
Krakkarnir í Afrekshóp hittu Fal í gær og fóru yfir fleiri leiðir til þess að koma í veg fyrir meiðsli og gera líkamann sterkari. Við í sunddeildinni erum mjög heppin að hafa sterkt suðningslið til...
Krakkarnir í Afrekshóp hittu Fal í gær og fóru yfir fleiri leiðir til þess að koma í veg fyrir meiðsli og gera líkamann sterkari. Við í sunddeildinni erum mjög heppin að hafa sterkt suðningslið til...
Afrekshópur og Eldri hópur eyddu deginum saman í klettaklifri og skemmdu svo allan árangurinn með pitsuáti! Sterkt 30 manna lið var harðákveðið í að takast með öllum ráðum á við áskoruninna –VEGGIN...
Í gær hittust yfir 50 sundmenn frá Selum, Höfrungum og Hákörlum úr öllum sundlaugunum okkar og áttu saman frábæran dag. Byrjað var á sundæfingu þar sem 6 þjálfarar, þau Eddi, Steindór, Jóna Helena,...
Vegna mistaka hjá Valitor voru æfingargjöld fyrir desember ekki gjaldfærð 1. janúar og því koma æfingargjöldin tvöföld núna 1. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Sundþjálfarar ÍRB hafa skipulagt æfingadag fyrir Hákarla, Höfrunga og Seli í Vatnaveröldinni og íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 29. janúar. Eru allir sem tilheyra þessum hópum hvattir til...
Úrslit sundmanna ÍRB af vinamóti Breiðabliks og ÍRB sem fram fór 20. janúar eru nú komin á vefinn. Einnig hafa hvatningarkerfin XLR8 og Ofurhugi verið uppfærð.
Lokastaða í hvatningakerfunum XLR8 og Ofurhuga fyrir árið 2010 liggur nú fyrir og er aðgengileg hér á síðunni undir Fyrir sundmenn-hvatningakerfi . Stigasöfnun fyrir árið 2011 er þegar hafin og eru...
Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.00 í K-húsinu, Sunnubraut 34. Vonumst til að sjá sem flesta sundmenn eða aðstandendur þeirra. Dagskrá aðalfundar: 1....