Árni Már og Erla Dögg sunmenn vikunnar hjá CAA
Fréttina er hægt að lesa hér: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html
Fréttina er hægt að lesa hér: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html
Hér er slóð á hvetjandi myndband með góðum ráðum frá einum af eldri sundmönnum ÍRB, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni: http://www.youtube.com/watch?v=SxoTz5Akjc0
Framtíðarhópur fór í Keilu og borðaði saman pizzu á föstudaginn. Mikið fjör og fleiri myndir í myndasafni.
Nýtt fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Þetta er fyrsta fréttabréfið á nýju ári og hægt er að nálgast það með því að smella á myndina.
Krakkarnir í Afrekshóp hittu Fal í gær og fóru yfir fleiri leiðir til þess að koma í veg fyrir meiðsli og gera líkamann sterkari. Við í sunddeildinni erum mjög heppin að hafa sterkt suðningslið til...
Afrekshópur og Eldri hópur eyddu deginum saman í klettaklifri og skemmdu svo allan árangurinn með pitsuáti! Sterkt 30 manna lið var harðákveðið í að takast með öllum ráðum á við áskoruninna –VEGGIN...
Í gær hittust yfir 50 sundmenn frá Selum, Höfrungum og Hákörlum úr öllum sundlaugunum okkar og áttu saman frábæran dag. Byrjað var á sundæfingu þar sem 6 þjálfarar, þau Eddi, Steindór, Jóna Helena,...
Vegna mistaka hjá Valitor voru æfingargjöld fyrir desember ekki gjaldfærð 1. janúar og því koma æfingargjöldin tvöföld núna 1. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessu.