Íslandsmeistarar í sundi
Eftirfarandi sundmenn ÍRB urðu Íslandsmeistarar í sundi á árinu. Þeir eru boðaðir til viðurkenningarhátíðar í Íþróttahúsinu í Njarðvík kl. 13 þann 31. desember. Sunddeild Keflavíkur: Davíð Hildiber...
Eftirfarandi sundmenn ÍRB urðu Íslandsmeistarar í sundi á árinu. Þeir eru boðaðir til viðurkenningarhátíðar í Íþróttahúsinu í Njarðvík kl. 13 þann 31. desember. Sunddeild Keflavíkur: Davíð Hildiber...
Jóna Helena Bjarnadóttir var í kvöld valin sundmaður Keflavíkur. Jóna Helena er 18 ára gömul og búin að æfa sund frá unga aldri. Hún hefur alla tíð sinnt æfingum mjög vel. Hún er með afbragðsmæting...
Myndir af jólamóti ÍRB eru komnar á vefinn, hægt er að skoða þær á myndasíðunni okkar.
Sunddeild ÍRB bjóðast nú frábær kjör á LZR keppnissundfatnaði frá Speedo. Með þessum samningi fá okkar sundmenn besta verðið hvort sem miðað er við hér heima eða erlendis. Tilboð Speedo er svohljóð...
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir keppti nú um helgina á NMU og stóð hún sig mjög vel. Hún synti í gær í 100 metra skriðsundi á tímanum 1.00.35 og bætti tímann sinn síðan á ÍM25 um tæpa 1 sekúndu. Hún syn...
Nú í morgun héldu til Kaupmannahafnar sex sundmenn til að keppa á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í sundlauginni á Kastrup. Keppnin hefst á morgun laugardag fyrsti hluti kl: 09:00, an...
Ofurhugi - fréttabrefið okkar fyrir nóvembermánuð er komið út. Smellið á myndina til að skoða fréttabréfið.
Laugardaginn 11.desember fer fram seinna metamót ÍRB í langsundi. Srákar mæta í upphitun kl. 8.00 en mótið hefst kl. 9.00. Stelpur mæta kl. 9.30 í upphitun en mótið hjá þeim hefst kl. 10.30. Nánari...