Nýtt fréttabréf
Ofurhugi - nýtt fréttabréf - er komið út. Hægt er að lesa það hér eða með því að smella á myndina!
Ofurhugi - nýtt fréttabréf - er komið út. Hægt er að lesa það hér eða með því að smella á myndina!
Ungu sundmennirnir okkar úr Selum, Höfrungum og Hákörlum (12 ára og yngri) ásamt nokkrum eldri sundmönnum úr Afreks og Framtíðarhópi, kepptu um helgina í Laugardalslauginni á sundmóti Fjölnis. Tals...
Fjölmargir sundmenn kepptu á Haustmóti Fjölnis um helgina og stóðu sig vel. Úrslit frá mótinu eru komin á úrslitasíðuna okkar. Stigatöflur fyrir Ofurhuga og XLR8 hafa líka verið uppfærðar og má sko...
Sundmenn úr Hákörlum og Höfrungum ásamt nokkrum Selum og eldri sundmönnum munu keppa á sundmóti Fjölnis um helgina. Hér er keppendalisti og tímaplan
Árni Árnason var valinn sundmaður vikunnar hjá CAA. Lesa má um þetta á vef CAA Við í ÍRB óskum honum til hamingju!
Þeir sem enn eiga eftir að skila peningum vegna kleinusölu fyrir IM 25 eru beðnir um að leggja upphæðina inná reikning 1191-26-001886 kt. 531095-2519 og senda staðfestingu á helgaatla@gmail.com
Fjöldi sundmanna tók þátt í Stórmóti SH um helgina. Úrslit frá mótinu eru komnar á síðuna okkar og er hægt að nálgast með því að smella hér!
Stjórnarmenn, þjálfarar og sundmenn úr ÍRB vilja votta fjölskyldum og aðstandendum innilega samúð sína vegna fráfalls Jóhanns Árnasonar og Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur. Við í sunddeildinni nutum s...