Fréttir

Fimm sundmenn ÍRB á Smáþjóðaleika
Sund | 29. apríl 2009

Fimm sundmenn ÍRB á Smáþjóðaleika

Í dag staðfesti SSÍ hvaða sundmenn skipa landslið Íslands í sundi sem keppir á Smáþjóðaleikunum. Í 14 manna liði SSÍ eru 5 sundmenn úr liði ÍRB. Sindri Þór Jakobsson ÍRB Davíð Hildiberg Aðalsteinss...

SUNDKENNSLA SUMARIÐ 2009
Sund | 28. apríl 2009

SUNDKENNSLA SUMARIÐ 2009

SUNDKENNSLA SUMARIÐ 2009 FYRIR 3-10 ára Boðið er upp á sundnámskeið í sumar fyrir eftirtalda aldurshópa: 3-5 ára, 6-7 ára, 8-9 ára og 10 ára og eldri. Verð 5.000 kr. námskeið (sama og undanfarin 2 ...

Úrslit í 1. deild Bikarkeppninnar
Sund | 26. apríl 2009

Úrslit í 1. deild Bikarkeppninnar

Úrslit Bikarkeppninnar í sundi eru ljós. Kvennalið okkar hafnaði í 2. sæti og karlaliðið hafnaði í 3. sæti. Bikarmeistarar í 1. deild kvenna er sundfélagið Ægir með 16.826 stig og Bikarmeistar í 1....

Botninn niður á mánudag 27.4 kl. 18:00
Sund | 25. apríl 2009

Botninn niður á mánudag 27.4 kl. 18:00

Þeir foreldrar sem hafa skráð sig til starfa við að setja botninn aftur niður í Vatnaveröld eru vinsamlegast beðnir að mæta klukkan 18:00 á mánudaginn, 27. apríl.

Bikarkeppni SSÍ hafin í Vatnaveröld
Sund | 25. apríl 2009

Bikarkeppni SSÍ hafin í Vatnaveröld

Bikarkeppni Sundsambands Íslands hófst í Vatnaveröld í morgun. Mótið gengur vel fyrir sig og umgjörðin er til fyrirmyndar. Það er góð stemming og hugur í okkar sundmönnum og þjálfurum. Sjá nánari u...

Bikar stuð !
Sund | 22. apríl 2009

Bikar stuð !

Halló halló Við ætlum að hittast á föstudaginn 24.apríl í K-húsinu kl. 18.30 . Við ætlum að grilla og hafa gaman fyrir BIKAR. Foreldrar eru velkomnir þegar þeir eru búnir að gera allt klárt fyrir m...

Erla Dögg íþróttamaður UMFN
Sund | 22. apríl 2009

Erla Dögg íþróttamaður UMFN

Á aðalfundi UMFN í gærkvöldi var tilkynnt um val á Íþróttamanni UMFN 2008. Það kom í hlut sundmannsins Erlu Daggar Haraldsdóttur sem hefur staðið sig gríðarlega vel undanfarin ár og keppti á Ólympí...

Árni Már með frábærar tilnefningar í USA
Sund | 20. apríl 2009

Árni Már með frábærar tilnefningar í USA

Árni Már Árnason var núna nýlega útnefndur sundmaður og nýliði ársins hjá Old Domain Háskólanum í Northfolk. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Árna Má á sínu fyrsta ári í USA. Til hamingju Árni Már...