Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lokið
Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lauk í dag um kl. 18. Mótið tókst í alla staði mjög vel og var mjög fjölmennt. Sundmennirnir 416 komu frá 10 félögum víðsvegar um landið og sumir komu langt að. Þátttöku...
Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lauk í dag um kl. 18. Mótið tókst í alla staði mjög vel og var mjög fjölmennt. Sundmennirnir 416 komu frá 10 félögum víðsvegar um landið og sumir komu langt að. Þátttöku...
Nú eru komin ný skjöl fyrir Sparisjóðsmótið á síðu mótsins. Þar verður einnig hægt að fylgjast með beinum úrslitum alla helgina. Síðu mótsins má nálgast hér!
Breyttar tímasetningar eru á Sparisjóðsmótinu sjá hér fyrir neðan. Einnig eru allar upplýsingar komnar á netið á Sparisjóðsmótshlekknum. Tímasetningar - Laugardagur: 7:30 – 8:15 Upphitun fyrir hlut...
Tímaáætlun og fleiri mikilvægar upplýsingar, ásamt keppendalistum og mótaskrám eru komnar á netið, smellið hér . Við áskiljum okkur rétt til breytinga, ef nauðsyn krefur - stjórnin.
ÚTKALL OKKUR VANTAR FLEIRA FÓLK TIL STARFA Á SPARISJÓÐSMÓTINU. ÞAÐ ER METNAÐARMÁL HJÁ OKKUR AÐ STANDA VEL AÐ MÓTINU, ÁGÓÐI AF KAFFISÖLU Í SUNDMIÐSTÖÐ MUN VERÐA MERKTUR SUNDMÖNNUM ÞEIRRA FORELDRA SE...
Stuttur foreldrafundur vegna Sparisjóðsmótsins fer fram þriðjudaginn 08. maí í K- húsinu kl. 20.00. Allir foreldrar sem eiga börn á mótinu eru beðnir að mæta. Við erum sterk liðsheild sem er enn st...
Sundfólk ÍRB var standa sig einkar vel á 80 ára afmælismóti sunddeildar Ármanns í Laugardalslauginni um helgina. Flestir sundmennirnir voru að bæta sig talsvert og sýndu oft á tíðum frábæra takta í...
Hy-tek skrárnar fyrir Sparisjóðsmótið eru komnar á síðu mótsins. Smellið hér!