Fréttir

Skrifað undir samning við Samkaup
Sund | 15. júní 2007

Skrifað undir samning við Samkaup

Þann 13. júní síðastliðinn skrifuðu Samkaup og ÍRB, sunddeildir Keflavíkur og Njarðvíkur, undir 2ja ára auglýsingar- og styrktarsamning. Samkaup hefur um árabil verið ötull styrktaraðili sundíþrótt...

Bikarmeistaramót Íslands 15. - 16. júní í Vatnaveröld
Sund | 14. júní 2007

Bikarmeistaramót Íslands 15. - 16. júní í Vatnaveröld

Bikarmeistaramót Íslands í sundi verður haldið í Vatnaveröld Reykjanesbæ um næstu helgi. Bikarmeistaramótið er árleg liðakeppni sundfélaga þar sem reiknuð eru saman stig fyrir hvert sund samkvæmt s...

Vaskir foreldrar í vinnu
Sund | 12. júní 2007

Vaskir foreldrar í vinnu

Bikarkeppni SSÍ verður haldin í Vatnaveröld í Reykjanesbæ um næstu helgi. Til að undirbúa laugina og gera allt klárt þurfti að fjarlægja færanleg botn úr sundlauginni. Nokkrir vaskir foreldrar úr Í...

Góður afrakstur Birkis Más á Smáþjóðaleikunum
Sund | 9. júní 2007

Góður afrakstur Birkis Más á Smáþjóðaleikunum

Birkir Már Jónsson ásamt félögum sínum í boðsundssveit Íslands tókst enn eina ferðina að setja Íslandsmet þegar þeir kepptu í 4 * 100 metra skriðsundi á síðasta degi Smáþjóðaleikanna, árangur dreng...

Allir í sund með Símanum og SSÍ
Sund | 8. júní 2007

Allir í sund með Símanum og SSÍ

Þann 9. júní næstkomandi blása Síminn og SSÍ til hátíðar á sundstöðum um allt land. Við hvetjum sem flesta í Reykjanesbæ til að skella sér í sund og njóta dagsins í Vatnaveröld. Á milli kl. 13 -16 ...

Önnur gullverðlaun Birkis á Smáþjóðaleikunum
Sund | 7. júní 2007

Önnur gullverðlaun Birkis á Smáþjóðaleikunum

Birkir Már Jónsson hlaut sín önnur gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í Monaco þegar hann var í sigursveit Íslands í 4 * 100 metra fjórsundi, sveitin náði í leiðinni að slá Íslandsmetið um einar þrjár...

Birkir Már með gull og Íslandsmet í Monaco
Sund | 6. júní 2007

Birkir Már með gull og Íslandsmet í Monaco

Birkir Már Jónsson synti mjög vel í sigursveit Íslands í 4 * 200 metra skriðsundi sem þar að auki setti Íslandsmet í greininni. Birkir Már bætti sig einnig í 100 metra flugsundi þar sem hann hafnað...