Fréttir

Sund /Foreldrafundur
Sund | 14. mars 2007

Sund /Foreldrafundur

Viljum minna á foreldrafund vegna Grallaramóts ÍBV. Fundur vegna ferðarinnar verður í K-húsinu 14. mars kl. 20:00.

Sund / keppendalisti IM 50
Sund | 14. mars 2007

Sund / keppendalisti IM 50

Keppendalistinn er kominn og hægt er að nálgast hann hér. http://www.sundsamband.is/iw_cache/1990_13.03.07keppendalistiim502007.pdf?idega_session_id=b6d41f07-d1a7-11db-ba03-1384ab61070d

Sund / IM 50 2007
Sund | 12. mars 2007

Sund / IM 50 2007

Upplýsingar fyrir sundmenn og foreldra. Mæting: Farfuglaheimilið kl. 18:00 á fimmtudeginum 15. mars Kostnaður: ??? Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa þarf með: ...

Torfi í SPEEDO er látinn
Sund | 9. mars 2007

Torfi í SPEEDO er látinn

Fyrrverandi formaður SSÍ Torfi B. Tómasson lést á Landspítalanum 6. mars síðastliðinn. Torfi var fæddur í Reykjavík 20. maí 1935 og var því á 72 aldursári er hann lést. Torfi var formaður SSÍ á áru...

Miklar bætingar hjá yngri sundmönnum ÍRB á B-móti SH
Sund | 26. febrúar 2007

Miklar bætingar hjá yngri sundmönnum ÍRB á B-móti SH

Fjöldi sundmanna ÍRB syntu í Hafnarfirðinum nú um helgina og stóðu sig gríðarlega vel. Allir bættu sig og flestir mjög mikið. Sundmenn 10 ára og yngri syntu aðeins á laugardeginum og þau eldri bæði...

Gullmót KR, ÍRB sigrar með fáheyrðum yfirburðum
Sund | 25. febrúar 2007

Gullmót KR, ÍRB sigrar með fáheyrðum yfirburðum

Nú um helgina fór fram Gullmót KR sem er fjölmennasta sundmót sem haldið er hér á landi ár hvert. ÍRB sendi harðsnúna sveit til leiks með væntingar um góðan árangur einstaklinga og þar af leiðandi ...

Sund/ Breytt verð í fjáröflunum.
Sund | 23. febrúar 2007

Sund/ Breytt verð í fjáröflunum.

Sundmenn og foreldrar, vegna hækkanna þá höfum við þurft að breyta verðinu á þeim vörum sem við höfum verið að selja í fjáröflunarskyni.

B-mót SH í sundi
Sund | 23. febrúar 2007

B-mót SH í sundi

Talsverður fjöldi sundmanna 12 ára og yngri eru að fara til keppni á B - mót SH í sundi sem fram fer nú um helgina í Sundhöll Hafnafjarðar. Þangað sendum við alla 12 ára yngri sem ekki eru komnir m...