Fréttir

Sund / IM 50 2007
Sund | 12. mars 2007

Sund / IM 50 2007

Upplýsingar fyrir sundmenn og foreldra. Mæting: Farfuglaheimilið kl. 18:00 á fimmtudeginum 15. mars Kostnaður: ??? Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa þarf með: ...

Torfi í SPEEDO er látinn
Sund | 9. mars 2007

Torfi í SPEEDO er látinn

Fyrrverandi formaður SSÍ Torfi B. Tómasson lést á Landspítalanum 6. mars síðastliðinn. Torfi var fæddur í Reykjavík 20. maí 1935 og var því á 72 aldursári er hann lést. Torfi var formaður SSÍ á áru...

Miklar bætingar hjá yngri sundmönnum ÍRB á B-móti SH
Sund | 26. febrúar 2007

Miklar bætingar hjá yngri sundmönnum ÍRB á B-móti SH

Fjöldi sundmanna ÍRB syntu í Hafnarfirðinum nú um helgina og stóðu sig gríðarlega vel. Allir bættu sig og flestir mjög mikið. Sundmenn 10 ára og yngri syntu aðeins á laugardeginum og þau eldri bæði...

Gullmót KR, ÍRB sigrar með fáheyrðum yfirburðum
Sund | 25. febrúar 2007

Gullmót KR, ÍRB sigrar með fáheyrðum yfirburðum

Nú um helgina fór fram Gullmót KR sem er fjölmennasta sundmót sem haldið er hér á landi ár hvert. ÍRB sendi harðsnúna sveit til leiks með væntingar um góðan árangur einstaklinga og þar af leiðandi ...

Sund/ Breytt verð í fjáröflunum.
Sund | 23. febrúar 2007

Sund/ Breytt verð í fjáröflunum.

Sundmenn og foreldrar, vegna hækkanna þá höfum við þurft að breyta verðinu á þeim vörum sem við höfum verið að selja í fjáröflunarskyni.

B-mót SH í sundi
Sund | 23. febrúar 2007

B-mót SH í sundi

Talsverður fjöldi sundmanna 12 ára og yngri eru að fara til keppni á B - mót SH í sundi sem fram fer nú um helgina í Sundhöll Hafnafjarðar. Þangað sendum við alla 12 ára yngri sem ekki eru komnir m...

Steindór fertugur
Sund | 22. febrúar 2007

Steindór fertugur

Stjórnir sunddeildanna mættu í dag í sundmiðstöðina og færðu Steindóri listaverk, köku og hálsmen gert úr 40 lakkrísbitum í tilefni af 40 ára afmælinu. Kappinn tók sig vel út þegar myndin var tekin.

Steindór Gunnarsson fertugur í dag.
Sund | 22. febrúar 2007

Steindór Gunnarsson fertugur í dag.

Okkar ástkæri sundþjálfari til fjölda ára, Steindór Gunnarsson, er fertugur í dag. Steindór hefur unnið stórgott starf í þágu sunddeilda UMFN og Keflavíkur síðan hann hóf störf sem sundþjálfari ári...