Fréttir

Keppnisferð í sundi.
Sund | 31. janúar 2007

Keppnisferð í sundi.

Dagana 11. - 12. febrúar nk. þá munu sundmenn ÍRB halda til Þýskalands og keppa þar á sundmóti í Darmstadt. Farið verður á föstudegi og komið heim á mánudegi. Hér fylgja nokkrir minnispunktar fyrir...

Eðvarð Þór Eðvarðsson fertugur í dag
Sund | 29. janúar 2007

Eðvarð Þór Eðvarðsson fertugur í dag

Sundhetjan og sundþjálfarinn Eðvarð Þór Eðvarðsson er 40 ára í dag og í tilefni dagsins komu stjórnir sunddeildanna og sundmenn ÍRB honum skemmtilega á óvart með ýmiskonar skemmtilegheitum. Súkkula...

Góður árangur í sundi.
Sund | 29. janúar 2007

Góður árangur í sundi.

Góður árangur náðist á Ægir International sundmótinu sem fram fór í Laugardal nú um helgina. Hæst bar árangur Erlu Daggar Haraldsdóttir í 200m fjórsundi 2.21.53 þar sem hún var eingöngu 0.89 frá þv...

Reykjavík International í sundi um helgina.
Sund | 23. janúar 2007

Reykjavík International í sundi um helgina.

Nú um helgina fer fram stórmót í sundi í Laugardalnum. Alls eru 19 félög skráð til leiks og 241 sundmaður. Auk íslensku keppendanna þá koma keppendur frá Delfana í Noregi, Havnar í Færeyjum, City o...

Sundklúbburinn Delfana í heimsókn
Sund | 16. janúar 2007

Sundklúbburinn Delfana í heimsókn

Sundklúbburinn Delfana frá Bergen í Noregi mun koma í heimsókn til okkar í sundfélaginu á föstudaginn og vera hér í viku við æfingar í Vatnaveröldinni Þau mun síðan keppa á Reykjavík International ...

Aðalfundur sunddeildarinnar
Sund | 16. janúar 2007

Aðalfundur sunddeildarinnar

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram í K- húsinu við hringbraut fimmtudaginn 25. janúar kl 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin vill hvetja sundmenn og foreldra til þess að fjölmenna til...

Fjórir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ.
Sund | 13. janúar 2007

Fjórir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ.

Í hádeginu í gær hélt ÍSÍ blaðamannafund þar sem forseti ÍSÍ, Ólafur Rafnsson, formaður Afrekssjóðs, Kristrún Heimisdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, Stefán Konráðsson og sviðsstjóri afrekssviðs Andri ...

Innritun í sundskóla og yngri flokka.
Sund | 8. janúar 2007

Innritun í sundskóla og yngri flokka.

Innritun fer fram í K-húsinu við Hringbraut föstudaginn 12 janúar frá 17:00-19:00. Fyrir þá sem hafa verið áður þá hefst sundþjálfunin mánudaginn15 janúar samkvæmt stundatöflu. Einnig fer fram innr...