Fréttir

Jólastemming, tvö íslandsmet í sundi !
Sund | 22. desember 2006

Jólastemming, tvö íslandsmet í sundi !

Tvö íslandsmet féllu á metamóti ÍRB á fimmtudagskvöldið 21. desember. Það var karlasveit ÍRB sem setti bæði metin. Fyrra metið var í 4 x 100 m flugsundi, þar bættu þeir metið um rúmlega sex sekúndu...

Metamót í sundi þann 21. des.
Sund | 19. desember 2006

Metamót í sundi þann 21. des.

Metamót í sundi fer fram í Vatnaveröldinni fimmtudaginn 21. des nk. Þar mun sundfólk úr ÍRB reyna bæta fleri íslandsmet og aldursflokkamet í hinum ýmsu flokkum og greinum. Upphitun hefst kl. 17:00 ...

Fjölmörg met slegin í sundi
Sund | 14. desember 2006

Fjölmörg met slegin í sundi

Það var svo sannarlega líf og fjör í lauginni í kvöld þegar sundfólkið okkar var að reyna við hinu ýmsu aldursflokkamet. Fjögur met lágu í valnum þegar upp var staðið en það er árangur sem við getu...

Jólaæfingar og jólafrí í sundinu.
Sund | 14. desember 2006

Jólaæfingar og jólafrí í sundinu.

Jólaæfingar Eldri hópur 11. -16.des. Tvær æfingar á dag kl. 06:00- 07:30 og 17:00 – 19:00 alltaf þrek frá 16.00 síðdegis. 16. des kl. 08.00 – 10:00 18. - 23. des. Tvær æfingar á dag kl. 06:00- 07:3...

58 einstaklingar urðu íslandsmeistarar í sundi 2006.
Sund | 6. desember 2006

58 einstaklingar urðu íslandsmeistarar í sundi 2006.

Heildarfjöldi sundmanna sem urðu íslandsmeistarar árið 2006 Alls 58 manns: Nöfn þeirra eru: Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Gunnar Örn Arnarson, Ingi Rúnar Árnason, Sigurður Freyr Ástþórsson, María ...

Guðni Emilsson með þrenn verðlaun í sundi á NMU.
Sund | 4. desember 2006

Guðni Emilsson með þrenn verðlaun í sundi á NMU.

Guðni Emilsson skilaði frábærum árangri á NMU í Finnlandi nú um helgina. Hann vann til alls þrennra verðlauna, en langt er síðan íslenskur sundmaður hefur afrekað slíkt á þessu móti. Guðni hóf móti...

Silfur og brons hjá Guðna á NM unglinga
Sund | 2. desember 2006

Silfur og brons hjá Guðna á NM unglinga

Strákarnir okkar náðu mjög góðum árangri á fyrri degi Norðurlandameistaramóts unglinga sem fram fer í Tampere, Finnlandi. Guðni Emilsson hlaut bronsverðlaun í 200 metra bringusundi þegar hann synti...

Guðni Emilsson vann bronsverðlaun í sundi á NMU.
Sund | 2. desember 2006

Guðni Emilsson vann bronsverðlaun í sundi á NMU.

Guðni Emilsson sundmaður var nú í þessu að vinna til bronsverðlauna í 200m bringusundi á Norðurlandameistarmóti Unglinga sem fram fer í Finnlandi nú um helgina. Guðni synti á mjög góðum tíma 2.17.2...