Fréttir

Jólasundmót yngri hópanna
Sund | 30. nóvember 2006

Jólasundmót yngri hópanna

Jólamót yngri hópa ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni 07. des upphitun kl. 17.00 og mót kl. 17.30. Foreldrar og systkyni, fjölmennum á mótið. Nánari upplýsingar: Haldið fimmtudaginn 7.desember í Vatnav...

Startlistinn á NMU í sundi.
Sund | 29. nóvember 2006

Startlistinn á NMU í sundi.

Startlistinn á NMU er kominn: http://www.uimaliitto.fi/fi/uinti/kilpailut/2006s/npm/osa.htm#3.%20Girls%2014-15%20800%20m%20freestyle

Sundmenn og fylgdarmenn á NMU
Sund | 28. nóvember 2006

Sundmenn og fylgdarmenn á NMU

Eins og við sögðum áður frá þá eru þeir félagar Guðni Emilsson og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson að fara til keppni á Norðurlandameistaramóti unglinga í Tampere í Finnlandi. Farið verður á föstudags...

Ólympíulágmörkin í sundi komin á heimasíðu FINA
Sund | 27. nóvember 2006

Ólympíulágmörkin í sundi komin á heimasíðu FINA

Ólympíulágmörkin í sundi eru núna komin inná heimasíðu FINA. Stuðst er við sömu reglu og áður. Þær þjóðir sem senda sundmenn verða ná A eða B lágmörkum. A lágmark þýðir tveir sundmenn í hverja grei...

Sundpartý
Sund | 23. nóvember 2006

Sundpartý

Sundpartý verður haldið í Heiðarskóla 24. nóv kl. 19:00 fyrir þá sem eru hjá Edda og Steindóri. Boðið verður uppá mat og drykk. Farið verður í leiki. Öllum er frjálst að koma með skemmtiatriði eða ...

Tveir sundmenn á NMU
Sund | 21. nóvember 2006

Tveir sundmenn á NMU

Tveir sundmenn ÍRB náðu um helgina lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramót unglinga sem fram fer í Tampere í Finnlandi. Það voru þeir kappar Guðni Emilsson og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson. Davíð ke...

Steindór Gunnarsson"Afreksþjálfari ársins"
Sund | 20. nóvember 2006

Steindór Gunnarsson"Afreksþjálfari ársins"

Steindór Gunnarsson var á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands valinn afreksþjálfari ársins 2006 eða líkt og stendur á heimasíðu SSÍ: ,,Afreksþjálfari SSÍ árið 2006 var svo valinn Steindór Gunnarsson...

Glæsileg uppskeruhátíð SSÍ
Sund | 20. nóvember 2006

Glæsileg uppskeruhátíð SSÍ

Mikið var um dýrðir á Broadway í gærkvöldi þegar sundhreyfingin á Íslandi kom saman og gerði upp síðast liðið sundár. Hátíðin var haldin við lok Íslandsmeistarmótsins í 25 metra laug. Dagskráin var...