Fréttir

Steindór Gunnarsson"Afreksþjálfari ársins"
Sund | 20. nóvember 2006

Steindór Gunnarsson"Afreksþjálfari ársins"

Steindór Gunnarsson var á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands valinn afreksþjálfari ársins 2006 eða líkt og stendur á heimasíðu SSÍ: ,,Afreksþjálfari SSÍ árið 2006 var svo valinn Steindór Gunnarsson...

Glæsileg uppskeruhátíð SSÍ
Sund | 20. nóvember 2006

Glæsileg uppskeruhátíð SSÍ

Mikið var um dýrðir á Broadway í gærkvöldi þegar sundhreyfingin á Íslandi kom saman og gerði upp síðast liðið sundár. Hátíðin var haldin við lok Íslandsmeistarmótsins í 25 metra laug. Dagskráin var...

Fleiri met í sundinu !
Sund | 20. nóvember 2006

Fleiri met í sundinu !

Íslandsmet, aldursflokkamet, þrír íslandsmeistaratitlar, átta ný innanfélagsmet ásamt gríðarlega góðri stemmingu og kraftmikilli hvatningu var það sem lokadagur IM 25 hafði uppá að bjóða hjá okkar ...

Íslandsmet og frábær árangur á IM-25
Sund | 18. nóvember 2006

Íslandsmet og frábær árangur á IM-25

Hreint út sagt frábær árangur hefur náðst á tveimur fyrstu keppnisdögum Innanhúsmeistarmóts Íslands í 25 metra laug. Alls hafa 26 innanfélagsmet verið sett þ.e. 13 met hvorn daginn. ÍRB hefur unnið...

Dómaranámskeið í sundi !
Sund | 14. nóvember 2006

Dómaranámskeið í sundi !

Dómaranámskeið SSÍ fer fram í K-húsinu dagana 21. og 23. nóvember 2006 Leiðbeinandi: Elías Atlason og Sigrún Guðmundsdóttir Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 19.30 – 22.00 Fimmtudaginn 23. nóvember kl ...

Sigur á barnamóti í sundi !
Sund | 13. nóvember 2006

Sigur á barnamóti í sundi !

Barnamót SH, ÍA og Keflavíkur var haldið nú um helgina, 11. nóvember og fór það vel fram. Fjölmargir sundmenn kepptu og stóðu sig með stakri prýði. Börnin hafa tekið miklum framförum og sýndu forel...

Íþróttaþing í Reykjanesbæ
Sund | 10. nóvember 2006

Íþróttaþing í Reykjanesbæ

Laugardaginn 11. nóvember 2006, verður haldið Íþróttaþing í Reykjanesbæ. Um er að ræða samvinnuverkefni Reykjanesbæjar og íþrótthreyfingarinnar í Reykjanesbæ. Fyrir hverja? Þingið er opið öllum sem...

Sýnishornasala á sundfatnaði !
Sund | 9. nóvember 2006

Sýnishornasala á sundfatnaði !

Fimmtudaginn 09. nóvember hefst sýnishornasal í húsnæði TÓ ehf. að Vínlandsleið 2-4 Grafarholti. Á boðstólunum er mikið úrval af nýlegum sýnishornum frá Puma, Speedo, Ticket to heaven, Mustang, Sku...