Fréttir

Lið vinna saman
Sund | 15. júní 2015

Lið vinna saman

Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi) og Salóme (y...

AMÍ grill og góðir gestir
Sund | 12. júní 2015

AMÍ grill og góðir gestir

Okkar árlega AMÍ grillveisla í Sólbrekkuskógi verður haldin á morgun. Veislan er beint eftir æfingu eða um 11:30, en allir hópar æfa klukkan 9 í fyrramálið. Munið að koma með 700 kr á mann í reiðuf...

Bara tvær vikur eftir-æfa, æfa, æfa!
Sund | 10. júní 2015

Bara tvær vikur eftir-æfa, æfa, æfa!

Nú þegar það eru bara tvær vikur þar til liðið okkar leggur af stað á AMÍ er hver einasta æfing gríðarlega mikilvæg. Þar sem þetta er liðskeppni er mikilvægt að hafa í huga að hver sundmaður hefur ...

Hraði á Vormótinu
Sund | 9. júní 2015

Hraði á Vormótinu

Vormót ÍRB var haldið í gær, daginn fyrir síðasta skráningardag inn á AMÍ. Mótið var síðasta tækifærið sem sundmanna okkar til þess að ná inn á AMÍ og var líka keppnisæfing fyrir þá sem þegar hafa ...

Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 8. júní 2015

Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 8. júní 2015

Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Vormót á morgun
Sund | 7. júní 2015

Vormót á morgun

Á morgun höldum við lágmarkamót fyrir AMÍ, Vormót ÍRB. Upphitun hefst klukkan 16:45. Mótið hefst klukkan 17:30. Mótaská er hér með fyrirvara um breytingar