Fréttir

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Sund | 28. apríl 2015

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015

Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir ú...

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Sund | 28. apríl 2015

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ

Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið að taka þátt. Þessi hópur er framtíðarhópur SSÍ...

Færni og boðsund á æfingadegi 3
Sund | 26. apríl 2015

Færni og boðsund á æfingadegi 3

Þriðji og síðasti stóri æfingadagurinn á þessu tímabili var haldinn í gær. Þar komu saman sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum í undirbúningi fyrir Landsbankamót. Þjálfararnir Helga,...

Tvær vikur í Landsbankamót
Sund | 25. apríl 2015

Tvær vikur í Landsbankamót

Nú eru aðeins tæplega tvær vikur í Landsbankamótið okkar, fyrir suma sundmenn er það síðasta mótið á þessu tímabili og fyrir marga er það eitt af síðustu tækifærunum til þess að ná lágmörkum fyrir ...

Már stóð sig vel í Berlín
Sund | 23. apríl 2015

Már stóð sig vel í Berlín

Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m skriðsundi (millitími í 400 skrið) og 200 m fjórsundi. Hann...

Skemmtidagur á Mánagrund
Sund | 23. apríl 2015

Skemmtidagur á Mánagrund

Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki, og að lokum fengu allir gr...

Æfingadagur 3 næsta laugardag
Sund | 21. apríl 2015

Æfingadagur 3 næsta laugardag

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag, 25. apríl, kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að ...

AMÍ - Eitt lið - Ekkert egó
Sund | 20. apríl 2015

AMÍ - Eitt lið - Ekkert egó

Elstu sundmennirnir okkar unnu saman síðasta laugardag við að setja niður reglur fyrir sig sjálf til að vinna eftir fram að AMÍ. Reglurnar tóku gildi strax í morgun 20. apríl. Þemað er Eitt lið – E...