Fréttir

Nýr Ofurhugi
Sund | 5. maí 2015

Nýr Ofurhugi

Við erum ekki bara að undirbúa fjölmennasta mót ársins, Landsbankamót um næstu helgi. Nei, við erum líka að gefa út fréttabréfið okkar. Lesið hér flotta fréttbréfið um sundið!

Í dag eru 8 vikur í AMÍ
Sund | 30. apríl 2015

Í dag eru 8 vikur í AMÍ

Nýlega voru reglur fyrir afrekshópana rýmkaðar að hluta en sundmenn og foreldrar er minntir á að árangurinn á AMÍ undanfarin fjögur ár náðist ekki af ástæðulausu. Árangurinn náðist vegna mikillar v...

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015
Sund | 28. apríl 2015

Landsliðsfólk úr ÍRB í sumarið 2015

Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir ú...

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Sund | 28. apríl 2015

14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ

Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið að taka þátt. Þessi hópur er framtíðarhópur SSÍ...

Færni og boðsund á æfingadegi 3
Sund | 26. apríl 2015

Færni og boðsund á æfingadegi 3

Þriðji og síðasti stóri æfingadagurinn á þessu tímabili var haldinn í gær. Þar komu saman sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum í undirbúningi fyrir Landsbankamót. Þjálfararnir Helga,...

Tvær vikur í Landsbankamót
Sund | 25. apríl 2015

Tvær vikur í Landsbankamót

Nú eru aðeins tæplega tvær vikur í Landsbankamótið okkar, fyrir suma sundmenn er það síðasta mótið á þessu tímabili og fyrir marga er það eitt af síðustu tækifærunum til þess að ná lágmörkum fyrir ...

Már stóð sig vel í Berlín
Sund | 23. apríl 2015

Már stóð sig vel í Berlín

Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m skriðsundi (millitími í 400 skrið) og 200 m fjórsundi. Hann...

Skemmtidagur á Mánagrund
Sund | 23. apríl 2015

Skemmtidagur á Mánagrund

Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki, og að lokum fengu allir gr...