Fréttir

Ingi Þór sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 11. júlí 2014

Ingi Þór sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður júnímánaðar í Úrvalshópi er Ingi Þór Ólafsson. Hér er hann (t.v.) með liðsfélögum sínum Eiríki (miðja) og Hreiðari (t.h.). 1. Most people like to show this guy off swimming butterfly, but...

Sumarmót föstudag og laugardag
Sund | 9. júlí 2014

Sumarmót föstudag og laugardag

Síðustu dagar sundtímabilsins eru runnir upp og eins og undanfarin ár endum við tímabilið á litlu sumarmóti fyrir þá hópa sem nú eru að fara í sumarfrí. Ef einhvern vantar ÍRB stuttermabol fyrir Ca...

Sunneva Dögg valin í Ólympíuhóp unglinga!
Sund | 7. júlí 2014

Sunneva Dögg valin í Ólympíuhóp unglinga!

Frábærar fréttir voru að berast, Sunneva Dögg Friðriksdóttir hefur verið valin af FINA (alþjóða sundsambandinu) til þess að keppa á Ólympíuleikum unglinga sem haldnir verða í ágúst í Nanjing í Kína...

AMÍ og UMÍ ísfagnaður!
Sund | 2. júlí 2014

AMÍ og UMÍ ísfagnaður!

Laugardaginn 5. júlí ætlum við að gleðjast saman yfir árangri okkar á AMÍ og UMÍ. Sundmenn sem syntu á AMÍ, UMÍ eða eru í Framtíðarhóp eða ofar er boðið í ís-veislu í K-salnum Sunnubraut kl. 13:00....

Á leið í landsliðsverkefni
Sund | 2. júlí 2014

Á leið í landsliðsverkefni

Sjö sundmenn úr í Sunddeild Keflavíkur og Sunddeild UMFN sem synda undir merkjum Sundráðs ÍRB eru á leið í landsliðsverkefni á næstunni. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Gunnhildur Björg Baldursdóttir, Ka...

Glimrandi árangur á UMÍ-ÍRB liðið að þroskast
Sund | 1. júlí 2014

Glimrandi árangur á UMÍ-ÍRB liðið að þroskast

Í kjölfar Aldursflokkameistaramóts Íslands (AMÍ) þar sem sundmenn 15 ára og yngri kepptu og ÍRB vann 159 verðlaun þar af 67 gull, SH 67 verðlaun þar af 22 gull og Ægir 66 verðlaun og 20 gull hélt u...

UMÍ um helgina-ÍRB mætir sterkt til leiks!
Sund | 26. júní 2014

UMÍ um helgina-ÍRB mætir sterkt til leiks!

Eftir þrusumótið AMÍ fyrir hálfum mánuði þar sem 15 ára og yngri kepptu á Aldursflokkameistaramóti Íslands er komið að UMÍ eða Unglingameistaramóti Íslands fyrir unglinga á aldrinum 15-20 ára. Nú e...

Efstu hóparnir enn á fullu næstu þrjár vikur
Sund | 19. júní 2014

Efstu hóparnir enn á fullu næstu þrjár vikur

Kæru fjölskyldur og sundmenn í efstu hópum Spennan og árangurinn á AMÍ þýðir ekki að tímabilið sé búið. Æfingar halda áfram næstu þrjár vikur en þá höldum við sumarmótið okkar sem er síðasti viðbur...