Páskamót ÍRB
Páskamót ÍRB verður haldið næstkomandi miðvikudag, 2. apríl í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 og mót hefst kl. 17:30. Sundmenn fá þáttökuverðlaun og páskaegg í glaðning. Mótaskrá og nánari tí...
Páskamót ÍRB verður haldið næstkomandi miðvikudag, 2. apríl í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 og mót hefst kl. 17:30. Sundmenn fá þáttökuverðlaun og páskaegg í glaðning. Mótaskrá og nánari tí...
Um helgina keppa sundmenn frá ÍRB á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug. Dagskrá mótsins má skoða með því að smella hér. Keppandalista má skoða með því að smella hér.
Um síðustu helgi kepptu sundmenn frá ÍRB á Actavismóti SH. Sundmennirnir notuðu mótið til þess að kanna stöðu sína fyrir ÍM50 sem er eftir aðeins tvær vikur. Yfir heildina litið stóðu sundmennirnir...
Við óskum meðlimum áttunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilga...
Hettupeysur og langermabolir eru komin í hús eftir merkingu. Afhending á sunnubraut 17 í kvöld milli 18:30-20:00 og á morgun milli 19:30 og 21:00. Athugið þetta eru bara hettupeysur og langermaboli...
Um helgina keppa elstu sundmenn ÍRB á Actavismóti SH í Ásvallalaug. Laugardagur, 22.3.2014, kl. 10.00-12.00 og kl 16.00-18.00 Sunnudagur, 23.3.2014, kl. 10.00-12.00 Bein úrslit Upplýsingar um mótið
Nú styttist hratt í Calella æfingarferðina okkar í sumar. Eins og við fórum yfir í haust þá eru settar fram ákveðna lágmarkskröfur sem sundmenn verða að uppfylla til að geta farið í ferðina. Þetta ...
Ofurhugi mánaðarlegt fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út fyrir febrúar. Njótið! Smellið hér til að lesa.