Fréttir

RIG um helgina
Sund | 17. janúar 2014

RIG um helgina

Reykjavíkurleikarnir fara fram um helgina og er hópur sundmanna ÍRB að keppa í Laugardalslaug. Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu Sundfélagsins Ægis . Mæting sundmanna er klukkutíma og 15 mí...

Skemmtiferð framtíðarhóps
Sund | 14. janúar 2014

Skemmtiferð framtíðarhóps

Í byrjun nóvember hittist framtíðarhópur eftir æfingu í kjallara Myllubakkaskóla. Þar skemmtum við okkur fram eftir degi fórum í þythokký, Twister, dönsuðum mikið og mikrafónninn var mikið notaður ...

Ofurhugi kominn út
Sund | 14. janúar 2014

Ofurhugi kominn út

Ofurhugi desembermánaðar er kominn út. Smellið hér til að lesa!

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 12. janúar 2014

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Baldvin Sigmarsson er sundmaður desembermánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni er hann með liðsfélögum sínum Kristófer (t.v.) og Þresti (t.h.). 1. Baldvin might surprise you with his pic of one of his...

Rakel Ýr sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 12. janúar 2014

Rakel Ýr sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður desembermánaðar í Úrvalshópi er Rakel Ýr Ottósdóttir. 1. Rakel loves breaststroke so the following video of her idol may not be such a surprise. http://www.youtube.com/watch? v=hRzoOwvLWp...

Jólafjör í Njarðvíkurlaug
Sund | 12. janúar 2014

Jólafjör í Njarðvíkurlaug

Sundmenn í Flug- og Sprettfiskum í Njarðvík gerðu sér glaðan dag í lauginni þann 16. desember. Þá voru þau með dóta- og leikjadag. Í lok æfingunnar fengu síðan allir smá jólaglaðning.

Sundkarl og sundkona Keflavíkur
Sund | 7. janúar 2014

Sundkarl og sundkona Keflavíkur

Kristófer Sigurðsson og Íris Ósk Hilmarsdóttir voru valin sundkarl og sundkona Keflavíkur 2013 fyrir afrek sín á árinu. Kristófer var svo valinn sundmaður Reykjanesbæjar árið 2013 á gamlársdag. Inn...

Gleðilegt sundár 2014
Sund | 6. janúar 2014

Gleðilegt sundár 2014

Nú eru æfingar allra hópa hafnar að nýju samkvæmt æfingatöflu . Prufuæfing og mat fyrir nýja sundmenn verður alla laugardaga í janúar og febrúar kl. 12:15 í Vatnaveröld. Við bjóðum sundmenn og þjál...