Fréttir

Fjölmenni í Bingó
Sund | 5. nóvember 2009

Fjölmenni í Bingó

Fjölmargir gestir mættu á Bingókvöldið sem haldið var til styrktar þeim sundmönnum sem eru að fara á World Cup í Stokkhólmi nk. mánudag. Mikil gleði og ánægja ríkti meðal Bingógesta í Njarðvíkurskó...

Bingó á fimmtudagskvöld
Sund | 4. nóvember 2009

Bingó á fimmtudagskvöld

Krakkar, krakkar það verður Bingó í Njarðvíkurskóla kl. 20:00 fimmtudaginn 5. nóvember. Bingóið er haldið sem fjáröflun fyrir sundmenn sem eru að fara keppa á Heimsbikarmóti í Svíþjóð. Fjöldinn all...

IM25 - Kleinubakstur frestast um viku
Sund | 3. nóvember 2009

IM25 - Kleinubakstur frestast um viku

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna, þá frestast kleinubakstur vegna IM25 um viku, eða til 10. og 11. nóvember. Lilja og Helga voru búnar að raða fólki í vinnu. Eigum við ekki að gera ráð fyrir að sú röð...

Gott Fjölnismót
Sund | 1. nóvember 2009

Gott Fjölnismót

Úrslit helgarinnar hjá okkar fólki á Fjölnismótinu voru mjög ánægjuleg. Sundfólkið synti fjöldan allan af sundum og var árangurinn oft á tíðum býsna góður jafnt hjá yngri sem eldri og vannst fjöldi...

World Cup í Stokkhólmi
Sund | 30. október 2009

World Cup í Stokkhólmi

Kíkið á gríðarlega sterkt World Cup mót þar sem fjórir af okkar fólki munu taka þátt. Rosalega sterkt mót, ljóst er á þessu að eitthvað mun ganga á í lauginni 10 - 11 nóvember nk. Startlisti World Cup

Sundmót Fjölnis 30. okt - 01. nóv.
Sund | 27. október 2009

Sundmót Fjölnis 30. okt - 01. nóv.

Sundmót Fjölnis fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Keppt verður á þremur dögum í fjórum mótshlutum. Sundmenn koma sér sjálfir á staðinn og passa að mæta tímanlega. Við ætlum að klæðast vínra...

Foreldrafundur ÍM 25
Sund | 27. október 2009

Foreldrafundur ÍM 25

Kæru foreldrar/sundmenn Foreldrafundur vegna ÍM 25 verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík mánudaginn 2. nóvember kl 20.30 – 21.00. Áríðandi að allir mæti. Farið verður yfir fjáraflanir, lei...

EM 25 lágmark, NMU lágmark og frábært meyjamet.
Sund | 25. október 2009

EM 25 lágmark, NMU lágmark og frábært meyjamet.

Frábær árangur og góð stemming einkenndi lið ÍRB á Cheeriosmóti SH um helgina. Góðar bætingar voru í gangi hjá okkar fólki og lofar það góðu fyrir komandi vetur. Það sem hæst bar um helgina var: Da...