Myndir frá Sundmóti SH
Það er komnar myndir á netið frá Sundmóti SH , sem fram fór í Sundhöll Hafnafjarðar í gær, 24. nóvember. Gera má ráð fyrir því að þetta sé með síðustu mótunum sem við tökum þátt í þeirri laug, þar ...
Það er komnar myndir á netið frá Sundmóti SH , sem fram fór í Sundhöll Hafnafjarðar í gær, 24. nóvember. Gera má ráð fyrir því að þetta sé með síðustu mótunum sem við tökum þátt í þeirri laug, þar ...
Ágætu sundmenn og foreldrar/forráðamenn Upphitun hefur verið flýtt um hálftíma á sundmóti SH og hefst þ.a.l. kl. 07:30. Mótið hefst að sama skapi 30 mín. fyrr eða kl. 08:30. Kveðjur, þjálfarar
Listi yfir þá sundmenn sem eru á leið til Calella liggur nú fyrir, sjá Calella síðuna ... það er notalegt að hugsa til Spánar nú í nóvember-skammdeginu og sjá fram á frábæra ferð :-)
Æfingar falla niður í Vatnaveröld á morgun, föstudag 23. nóvember, þar sem vatnslaust verður eftir 14:00. Afsakið stuttan fyrirvara, en fréttir um þetta bárust seint.
Birkir Már, Erla Dögg og Árni Már unnu flesta Íslandsmeistaratitla á mótinu um helgina. Hér má sjá lista yfir Íslandsmeistarana okkar , en eins og áður hefur komið fram unnu okkar sundmenn 20 af 40...
Að loknu mótum eins og IM 25 þá er farið yfir stöðuna á innanfélagsmetum hjá deildunum. Skrárnar birtast hér á síðunni (settar inn 21. nóv) og er fólk vinsamlegast beðið um að gera athugasemdir ef ...
EMMESÍS Fjáröflun Hvern vantar ekki ís fyrir jólin eða veisluna eða bara þegar manni langar í ís. Við erum að fara af stað með ís til sölu. Hver og einn selur eins og hann/hún vill.Allir þurfa að v...
Sundfólk úr Reykjanesbæ sópaði til sín titlum á Íslandsmeistaramótinu í sundi nú um helgina. Liðsmenn ÍRB unnu 20 af þeim 40 Íslandsmeistaratitlum sem keppt var um ásamt því að vinna 13 silfurverðl...