Fréttir

Fjáröflun
Sund | 20. nóvember 2007

Fjáröflun

EMMESÍS Fjáröflun Hvern vantar ekki ís fyrir jólin eða veisluna eða bara þegar manni langar í ís. Við erum að fara af stað með ís til sölu. Hver og einn selur eins og hann/hún vill.Allir þurfa að v...

Glæsilegt !! - Samantekt eftir Íslandsmót
Sund | 19. nóvember 2007

Glæsilegt !! - Samantekt eftir Íslandsmót

Sundfólk úr Reykjanesbæ sópaði til sín titlum á Íslandsmeistaramótinu í sundi nú um helgina. Liðsmenn ÍRB unnu 20 af þeim 40 Íslandsmeistaratitlum sem keppt var um ásamt því að vinna 13 silfurverðl...

Strákarnir flottir á lokahófinu
Sund | 19. nóvember 2007

Strákarnir flottir á lokahófinu

Það er óhætt að segja að strákaband ÍRB hafi slegið í gegn á lokahófinu sem Sundsamband Íslands hélt á Broadway í gær, að loknu Íslandsmótinu í 25 metra laug. Strákabandið skipuðu þeir Birkir Már, ...

Steindór þjálfari ársins, annað árið í röð
Sund | 19. nóvember 2007

Steindór þjálfari ársins, annað árið í röð

Eftir frábæra frammistöðu sundmanna ÍRB á Íslandsmeistaramótinu núna um helgina kom það engum á óvart að Steindór Gunnarsson yfirþjálfari ÍRB skyldi vera valinn þjálfari ársins. Steindór er svo san...

Söguleg sigurganga á IM-25 í sundi
Sund | 17. nóvember 2007

Söguleg sigurganga á IM-25 í sundi

Sundmenn úr röðum ÍRB héldu sigurgöngu sinni ótrauðir áfram á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug. Það er óhætt að segja að nafn félagsins og einstakra sundmanna hafi verið skráð í sögubækurnar í...

Glæsilegur árangur á IM-25 í sundi
Sund | 16. nóvember 2007

Glæsilegur árangur á IM-25 í sundi

Sundmenn ÍRB hafa náð hreint út sagt frábærum árangri á Íslandsmeistaramóti Íslands í 25 metra laug. Að loknum öðrum keppnisdegi hafa liðsmenn ÍRB sigrað 6 greinar, fengið 6 silfurverðlaun, 4 brons...

Íslandsmótið hafið - úrslit greina
Sund | 15. nóvember 2007

Íslandsmótið hafið - úrslit greina

Íslandsmótið í 25 metra laug er hafið í Laugardalslaug og mun standa fram á sunnudag. Okkar fólk er í góðum gír og ætlar sér stóra hluti. Tveimur greinum er lokið og fyrsti Íslandsmeistaratitillínn...

Íslandsmót í 25m laug
Sund | 12. nóvember 2007

Íslandsmót í 25m laug

ÍRB / IM 25 14. – 18. nóvember 2007 Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur !!!! Kostnaður: 20.000- Gisting og fæði: Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér sæng...