Fréttir

Vetrarfrí hjá yngri sundhópum ÍRB
Sund | 24. október 2007

Vetrarfrí hjá yngri sundhópum ÍRB

Kæru foreldrar/sundbörn. Haustfrí verður hjá okkur í Vatnaveröldinni þ.e. Hákarlar, Sæljón, Selir og Höfrungar 25., 26. og 29. október. Það eru fimmtud.-, föstud.- og mánudagur. Kveðja Íris Dögg St...

Sundnámskeið
Sund | 23. október 2007

Sundnámskeið

Jæja þá er nýtt námskeið að hefjast og eru einhver laus pláss Laust er í hóp 3 sem er ætlaður fyrir börn fædd 2004/2005. Foreldri er ofaní með barninu og eru tímar á mánudögum og miðvikudögum kl. 1...

Danska meistaramótið
Sund | 23. október 2007

Danska meistaramótið

Á morgun halda fjórir sundmenn ásamt þjálfara til keppni á danska meistarmótinu í 25m laug. Mótið fer fram í Greve sem okkkar fólk þekkir vel frá fyrri ferðum til Danmerkur. Mótið hefst á fimmtudag...

Meta og lágmarkamót
Sund | 23. október 2007

Meta og lágmarkamót

Í gærkvöldi fór fram meta og lágmarkamót í Vatnaveröldinni. Nokkur félög tóku þátt ÍRB, ÍA og Ægir. Ekki höfðu allir erindi sem erfiði, en Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tvö...

Mikið um bætingar á Ármannsmótinu
Sund | 21. október 2007

Mikið um bætingar á Ármannsmótinu

Unglingamóti Ármanns er nýlokið, þar kepptu okkar sundmenn sem eru í yngri ÍRB hópnum. Krakkarnir voru greinilega vel stemmdir og voru flestir að bæta sína tíma. Það var gaman að fylgjast með þeim ...

Unglingamót Ármanns um helgina
Sund | 19. október 2007

Unglingamót Ármanns um helgina

Unglingamót Ármanns 20. – 21. okt 2007 Laugardalslaug (25m). Kæru sundmenn og foreldrar/forráðamenn Unglingamót Ármanns verður haldið dagana 20. – 21. október. Líkt og fyrri daginn höldum við af st...

Flottur fyrirlestur Jóhanns Inga
Sund | 18. október 2007

Flottur fyrirlestur Jóhanns Inga

Fyrirlestur Jóhanns Inga í síðustu viku var vel sóttur. Jóhann Ingi fjallaði meðal annars um hvað hugarfar einstaklings skiptir gríðarmiklu máli. Við veljum ekki allt sem við tökumst á við, hvorki ...

Fínn árangur á B - móti KR
Sund | 17. október 2007

Fínn árangur á B - móti KR

Nú þegar að B-móti KR er lokið stendur helst upp úr hjá mér hversu vel krakkarnir stóðu sig á mótinu. Ekki bara í sundinu heldur líka hversu prúð og góð þau voru. Foreldrar fá einnig hrós og þakka ...