Vetrarfrí hjá yngri sundhópum ÍRB
Kæru foreldrar/sundbörn. Haustfrí verður hjá okkur í Vatnaveröldinni þ.e. Hákarlar, Sæljón, Selir og Höfrungar 25., 26. og 29. október. Það eru fimmtud.-, föstud.- og mánudagur. Kveðja Íris Dögg St...
Kæru foreldrar/sundbörn. Haustfrí verður hjá okkur í Vatnaveröldinni þ.e. Hákarlar, Sæljón, Selir og Höfrungar 25., 26. og 29. október. Það eru fimmtud.-, föstud.- og mánudagur. Kveðja Íris Dögg St...
Jæja þá er nýtt námskeið að hefjast og eru einhver laus pláss Laust er í hóp 3 sem er ætlaður fyrir börn fædd 2004/2005. Foreldri er ofaní með barninu og eru tímar á mánudögum og miðvikudögum kl. 1...
Á morgun halda fjórir sundmenn ásamt þjálfara til keppni á danska meistarmótinu í 25m laug. Mótið fer fram í Greve sem okkkar fólk þekkir vel frá fyrri ferðum til Danmerkur. Mótið hefst á fimmtudag...
Í gærkvöldi fór fram meta og lágmarkamót í Vatnaveröldinni. Nokkur félög tóku þátt ÍRB, ÍA og Ægir. Ekki höfðu allir erindi sem erfiði, en Eygló Ósk Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti tvö...
Unglingamóti Ármanns er nýlokið, þar kepptu okkar sundmenn sem eru í yngri ÍRB hópnum. Krakkarnir voru greinilega vel stemmdir og voru flestir að bæta sína tíma. Það var gaman að fylgjast með þeim ...
Unglingamót Ármanns 20. – 21. okt 2007 Laugardalslaug (25m). Kæru sundmenn og foreldrar/forráðamenn Unglingamót Ármanns verður haldið dagana 20. – 21. október. Líkt og fyrri daginn höldum við af st...
Fyrirlestur Jóhanns Inga í síðustu viku var vel sóttur. Jóhann Ingi fjallaði meðal annars um hvað hugarfar einstaklings skiptir gríðarmiklu máli. Við veljum ekki allt sem við tökumst á við, hvorki ...
Nú þegar að B-móti KR er lokið stendur helst upp úr hjá mér hversu vel krakkarnir stóðu sig á mótinu. Ekki bara í sundinu heldur líka hversu prúð og góð þau voru. Foreldrar fá einnig hrós og þakka ...