Innanfélagsmet
Sjö ný innanfélagsmet hafa fallið á fyrstu haustmótunum. Soffía Kemenzdóttir á fimm þeirra og er eitt af þeim er gildandi aldursflokkamet. Marín Hrund Jónsdóttir á eitt og Elfa Ingvadóttir á eitt. ...
Sjö ný innanfélagsmet hafa fallið á fyrstu haustmótunum. Soffía Kemenzdóttir á fimm þeirra og er eitt af þeim er gildandi aldursflokkamet. Marín Hrund Jónsdóttir á eitt og Elfa Ingvadóttir á eitt. ...
Foreldrafundur fyrir þá hópa sem æfa hjá Steindóri og Edda ( yngri og eldri hópar ÍRB ) verður fimmtudagskvöldið 01. nóv. kl. 20.00. Dagskrá 1. Æfingaferð erlendis næsta sumar ( Lágmarks aldur "96 ...
Verið er að skipuleggja kleinubakstur og sölu í tengslum við IM 25. Haft verður samband við foreldra þeirra sundmanna sem fara á IM 25 vegna bakstur 23. og 24. október.
Erla Dögg Haraldsdóttir setti í dag sitt annað íslandsmet um þessa helgi. Í dag gerði hún sér lítið fyrir og bætti íslandsmetið í 100m fjórsundi þegar hún kom í mark á tímanum 1.03.48 sem er bæting...
Sundkonurnar Erla Dögg Haraldsdóttir og Soffía Klemenzdóttir úr ÍRB gerðu það gott á Stórmóti SH í Sundhöll Hafnafjarðar í dag. Þær gerðu sér lítið fyrir og settu eitt íslandsmet og eitt aldursflok...
Sundmennirnir okkar eru að gera það sérlega gott um þessar mundir. Því nú þegar hafa þrír sundmenn náð lágmörkum í Unglingalandslið SSÍ til þátttöku á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer ...
Við fengum þessa orðsendingu frá SH og vonandi getum við orðið þeim eitthvað innanhandar í þeirra vandræðum. Við erum í vandræðum eins og staðan er núna og setur dómaranámskeið SSÍ mikið strik í re...
Stórmót SH Ágætu sundmenn/foreldrar ! Um næstu helgi dagana 12. – 14. okt. munum við keppa á stórmóti SH. Keppt er í Sundhöll Hafnarfjarðar sem við þekkjum öll vel, 25m innilaug með fjórum brautum....